Guehi vill fara til Liverpool - Real Madrid ætlar að fá Saliba - Kolo Muani til Newcastle?
   lau 15. október 2022 16:12
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið Víkings og KA: Markmannskipti hluti af 8 breytingum
Þórður kemur inn í markið fyrir Ingvar hjá Víkingum.
Þórður kemur inn í markið fyrir Ingvar hjá Víkingum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ásgeir Sigurgeirsson byrjar hjá KA.
Ásgeir Sigurgeirsson byrjar hjá KA.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Víkingur og KA mætast í efri hluta Bestu-deildar karla klukkan 17:00 en leikið er í Fossvoginum. Byrjunarliðin eru klár og þau má sjá hér að neðan.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  2 KA

Víkingur tapaði 1 - 2 gegn Stjörunni í síðustu umferð og Arnar Gunnlaugsson þjálfari liðsins erir fjórar breytingar á liði sínu og skiptir meira að segja um markvörð því Ingvar Jónsson fer úr liðinu eins og þeir Karl Friðleifur Gunnarsson, Erlingur Agnarsson og Halldór Smári Sigurðsson. Inn koma Þórður Ingason, Kyle McLagan, Nikolaj Hansen og Birnir Snær Ingason.

KA tapaði 1 - 2 heima gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í síðustu umferð. Hallgrímur Jónasson þjálfari liðsins gerir einnig fjórar breytingar. Dusan Brkovic, Bryan Van Den Bogaert, Jakob Snær Árnason og Sveinn Margeir Hauksson fara út.

Inn koma þeir Rodrigo Gomes, Ásgeir Sigurgeirsson, Þorri Már Þórisson og Gaber Drobrovoljc.


Byrjunarlið Víkingur R.:
0. Þórður Ingason
3. Logi Tómasson
4. Oliver Ekroth
5. Kyle McLagan
8. Viktor Örlygur Andrason
10. Pablo Punyed
15. Arnór Borg Guðjohnsen
17. Ari Sigurpálsson
18. Birnir Snær Ingason
19. Danijel Dejan Djuric
23. Nikolaj Hansen (f)

Byrjunarlið KA:
12. Kristijan Jajalo (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f)
14. Andri Fannar Stefánsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
27. Þorri Mar Þórisson
28. Gaber Dobrovoljc
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner