Guehi vill fara til Liverpool - Real Madrid ætlar að fá Saliba - Kolo Muani til Newcastle?
   lau 15. október 2022 15:29
Aksentije Milisic
Þýskaland: Leverkusen fékk skell - Stuttgart og Mainz með sigra
Þrjú stig hjá Mainz í dag.
Þrjú stig hjá Mainz í dag.
Mynd: EPA

Fjórum leikjum var að ljúka í þýsku úrvalsdeildinni en spilað er í tíundu umferð deildarinnar.


Xabi Alonso og lærisveinar hans í Bayer Leverkusen fengu skell gegn Eintracht Frankfurt. Alonso byrjaði vel og vann stórsigur í fyrsta leik sínum með Leverkusen en í miðri viku steinlá liðið gegn Porto í Meistaradeildinni og svo kom annar skellur í dag.

Leverkusen hefur gengið illa í byrjun tímabils en liðið er nálægt fallsvæðinu á meðan Frankfurt er í Evrópusæti. Leiknum lauk með 5-1 sigri Frankfurt í dag.

Wolfsburg og Borussia Mönchengladbach gerðu 2-2 jafntefli en gestirnir komust tvívegis í forystu en það dugði ekki til að þessu sinni.

Þá fór Stuttgart illa með botnlið Bochum en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna þar sem Silas Wamangituka gerði tvennu. 

Þá vann Mainz góðan 2-0 útisigur á Werder Bremen en á eftir mætast RB Leipzig og Hertha Berlin.

Eintracht Frankfurt 5 - 1 Bayer
1-0 Daichi Kamada ('45 , víti)
1-0 Randal Kolo Muani ('45 , Misnotað víti)
1-1 Piero Hincapie ('56 )
2-1 Randal Kolo Muani ('58 )
3-1 Jesper Lindstrom ('65 )
4-1 Daichi Kamada ('72 , víti)
5-1 L. Alario ('86)
Rautt spjald: Piero Hincapie, Bayer ('71)

Wolfsburg 2 - 2 Borussia M.
0-1 Marcus Thuram ('13 )
1-1 Yannick Gerhardt ('43 )
1-2 Marcus Thuram ('47 )
2-2 Omar Marmoush ('69 )

Stuttgart 4 - 1 Bochum
1-0 Silas Wamangituka ('3 , víti)
2-0 Naouirou Ahamada ('22 )
2-1 Simon Zoller ('29 )
3-1 Silas Wamangituka ('64 )
4-1 Wataru Endo ('71 )

Werder 0 - 2 Mainz
0-1 Marcus Ingvartsen ('36 )
0-2 Lee Jae Sung ('66 )


Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 26 19 5 2 75 24 +51 62
2 Leverkusen 25 15 8 2 55 30 +25 53
3 Mainz 26 13 6 7 44 28 +16 45
4 Eintracht Frankfurt 25 12 6 7 51 39 +12 42
5 RB Leipzig 26 11 9 6 41 33 +8 42
6 Freiburg 26 12 6 8 36 38 -2 42
7 Gladbach 26 12 4 10 43 40 +3 40
8 Wolfsburg 26 10 8 8 49 40 +9 38
9 Augsburg 26 10 8 8 29 35 -6 38
10 Stuttgart 25 10 7 8 44 39 +5 37
11 Dortmund 26 10 5 11 45 41 +4 35
12 Werder 26 9 6 11 40 53 -13 33
13 Union Berlin 26 7 6 13 23 39 -16 27
14 Hoffenheim 26 6 8 12 32 48 -16 26
15 St. Pauli 26 7 4 15 20 30 -10 25
16 Bochum 25 5 5 15 26 49 -23 20
17 Holstein Kiel 25 4 5 16 37 61 -24 17
18 Heidenheim 25 4 4 17 28 51 -23 16
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner