Man City leiðir baráttuna um Gibbs-White - Chelsea hefur áhuga á Gyökeres - Watkins til Liverpool?
Kristinn Aron: KR mikið betra en fyrir ári síðan
Óskar Hrafn: Framtíðin er sannarlega björt í Vesturbænum
Heimir: Þá missti hann bara tökin á leiknum
Már Ægis: Miklu betra að vera hérna heima
Rúnar: Helvítið hann Kristján Finnbogason þekkir allar vítaskyttur á landinu
Siggi Höskulds: Einhver mesti markaskorari sem ég hef séð í yngri flokkum
Fjórir leikmenn ÍR í páskafríi erlendis - „Með algjöru leyfi frá okkur"
Peter Jones með sitt fyrsta meistaraflokksmark: Þetta kemur ekki frá pabba
Halli Hróðmars: Mjög svekktur að hafa ekki getað spilað í Grindavík í dag
Adam Páls: Maður þarf að þroskast líka sem persóna
Alexander Rafn: Geðveikt að fá að læra af þessum leikmönnum
Eggert Gunnþór: Ríkjandi bikarmeistarar og við vissum alltaf að þetta yrði erfitt
Keppni sem okkur þykir vænt um - „Stefnum bara á Laugardalsvöll"
Jakob Gunnar skoraði gegn gömlu félögunum - „Skrítið en mjög skemmtilegt"
Hallgrímur Mar um innkomu Römer: Eins gott og það gat verið
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Gunnar Már um fyrstu mánuðina: Þetta hefur verið brekka
Dóri Árna um Damir: Innan við eitt prósent líkur á því
Rúnar Páll: Ég ætlaði að taka mér pásu frá þjálfun
Haukur Andri: Maður ætlar sér klárlega aftur út
   þri 16. maí 2023 22:14
Stefán Marteinn Ólafsson
„Mörk verða gerð af mistökum þannig við þurfum bara að læra af þeim"
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir aðstoðarþjálfari Vals
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir aðstoðarþjálfari Vals
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

Valur heimsóttu Stjörnukonur í kvöld þegar stórslagur 4.umferðar Bestu deildar kvenna fór fram á Samsungvellinum í Garðabæ.

Valskonur voru fyrir umferðina jafnar Þrótti R á toppi deildarinnar en Stjarnan var þremur stigum á eftir.


Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  0 Valur

„Það gefur alveg auga leið að við ætluðum ekki að koma hingað að tapa en við bárum samt virðingu fyrir andstæðingnum og rosalega gott Stjörnulið sem við erum að mæta hérna en niðurtaðan var þessi og við erum auðvitað ekki sátt við það." Sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir aðstoðarþjálfari Vals eftir leikinn í kvöld.

„Mér fannst þær ekkert hafa neina mikla yfirburði, mér fannst þetta bara leikur með enginn opin færi og við lentum í pínu brasi með pressuna þeirra en löguðum það í seinni hálfleik."

„Mér fannst við fyrsta korterið vera yfir í leiknum og gerum mistök framarlega á vellinum sem að leiddi til þess að þær komast einar í gegn og svo eru þetta bara mistök í seinna markinu og mörk verða gerð af mistökum þannig við þurfum bara að læra af þeim."

Nánar er rætt við Ásgerði Stefaníu Baldursdóttir í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner