Arsenal og Bayern berjast um Nico - Isak ætlar að ræða við Newcastle - Sane aftur til Englands?
   sun 16. október 2022 14:38
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið Liverpool og Man City: Robertson og Milner í bakvörðunum
Haaland og Foden eru í byrjunarliði City
Haaland og Foden eru í byrjunarliði City
Mynd: EPA

Stórleikur helgarinnar í enska boltanum er handan við hornið á Anfield. Byrjunarlið liðana eru komin í hús.


Það er athyglisvert að sjá að James Milner virðist vera í hægri bakverði hjá Liverpool í dag en Trent Alexander-Arnold er á varamannabekknum. Þá er Andy Robertson kominn aftur í byrjunarliðið.

Erling Haaland er kominn aftur í byrjunarlið Manchester City eftir að hafa verið hvíldur í vikunni. Gundogan kemur inn fyrir Riyad Mahrez eftir leikinn um síðustu helgi geg Southampton.

Liverpool: Alisson, Milner, Gomez, Van Dijk, Robertson, Thiago, Elliott, Fabinho, Salah, Firmino, Jota.

Man City: Ederson, Cancelo, Akanji, Dias, Ake, Gundogan, Rodri, De Bruyne, Silva, Haaland, Foden.


Athugasemdir
banner
banner