Valur tekur á móti Stjörnunni í efri hluta Bestu-deildarinnar, klukkan 19:15 í kvöld.
Valur er í 6. sæti deildarinnar en með sigri geta þeir komist yfir Stjörnuna sem er í 5. sæti tveimur stigum fyrir ofan Val.
Valur er í 6. sæti deildarinnar en með sigri geta þeir komist yfir Stjörnuna sem er í 5. sæti tveimur stigum fyrir ofan Val.
Lestu um leikinn: Valur 3 - 0 Stjarnan
Ólafur Jóhannesson gerir tvær breytingar á sínu liði en inn koma þeir Birkir Már Sævarsson og Haukur Páll Sigurðsson fyrir Heiðar Ægisson og Lasse Petry.
Ágúst Gylfason heldur liði sínu óbreyttu eftir góðan sigur gegn Víking R. í síðustu umferð.
Byrjunarlið Valur:
1. Frederik Schram (m)
0. Haukur Páll Sigurðsson
2. Birkir Már Sævarsson (f)
3. Jesper Juelsgård
5. Birkir Heimisson
6. Sebastian Hedlund
7. Aron Jóhannsson
9. Patrick Pedersen
11. Sigurður Egill Lárusson
15. Hólmar Örn Eyjólfsson
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
Byrjunarlið Stjarnan:
0. Haraldur Björnsson
0. Björn Berg Bryde
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Ísak Andri Sigurgeirsson
7. Einar Karl Ingvarsson
8. Jóhann Árni Gunnarsson
9. Daníel Laxdal
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
19. Daníel Finns Matthíasson
23. Óskar Örn Hauksson
30. Kjartan Már Kjartansson
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir