Byrjunarliðin í þeim fjórum leikjum sem hefjast kl 13 eru komin í hús.
Arsenal getur náð fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar í bili að minnsta kosti með sigri á Leeds á útivelli. Mikel Arteta stillir upp sama byrjunarliði og vann Liverpool um síðustu helgi.
Það er ein breyting á liði Leeds sem tapaði gegn Crystal Palace. Luis Sinisterra er búinn að taka út leikbann en hann kemur inn í liðið fyrir Patrick Bamford sem sest á bekkinn.
Philippe Coutinho er settur á bekkinn hjá Aston Villa fyrir leikinn gegn Chelsea.
Christian Eriksen og Scott McTominay eru ekki í hópnum hjá Manchester United í dag en Cristiano Ronaldo heldur sæti sínu í byrjunarliðinu frá því í leiknum gegn Omonia.
Það eru margir ungir leikmenn á bekknum í dag hjá United.
Leeds: Meslier; Kristensen, Koch, Cooper, Struijk; Roca, Adams; Aaronson, Rodrigo, Harrison; Sinisterra
Arsenal: Ramsdale; White, Saliba, Gabriel, Tomiyasu; Partey, Xhaka, Odegaard; Saka, Jesus, Martinelli
Aston Villa: Martinez, Cash, Konsa, Mings, Luiz, McGinn, Ings, Watkins, Young, Bailey, Ramsey.
Chelsea: Kepa, Silva, Kovacic, Aubameyang, Loftus-Cheek, Chalobah, Sterling, Mount, Chilwell, Havertz, Cucurella.
Man Utd: De Gea, Shaw, Dalot, Varane, Martinez, Fred, Casemiro, Sancho, Antony, Fernandes, Ronaldo.
Newcastle: Pope, Trippier, Brun, Botman, Schar, Longstaff, Joelinton, Guimaraes, Murphy, Almiron, Wilson.
Southampton: Bazunu, Walker-Peters, Bella-Kotchap, Salisu, Perraud, Maitland-Niles, Ward-Prowse, Elyounoussi, A Armstrong, Aribo, Adams
West Ham: Fabianski, Coufal, Johnson, Kehrer, Emerson, Cresswell, Soucek, Rice, Bowen, Paqueta, Scamacca