Arsenal og Bayern berjast um Nico - Isak ætlar að ræða við Newcastle - Sane aftur til Englands?
   sun 16. október 2022 13:07
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Jóhann Berg sakar Rúnar um að ljúga
Kjartan Henry Finnbogason
Kjartan Henry Finnbogason
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

Það vakti mikla athygli þegar Kjartan Henry Finnbogason leikmaður KR birti færslu á Twitter á föstudaginn. Því var haldið fram að KR hafi rift samningi við leikmanninn.


Rúnar Kristinsson þjálfari KR var spurður út í samningamál Kjartans sem hefur ekki verið í náðinni hjá þjálfaranum í sumar. Hann hefur aðeins byrjað sjö deildarleiki.

„Hann er með samning í eitt ár í viðbót," sagði Rúnar í samtali við Fótbolta.net eftir leik liðsins gegn Breiðablik.

Það vekur athygli að  Jóhann Berg Guðmundsson leikmaður Burnley deildi færslu 433.is á Twitter um málið og spyr hvers vegna Rúnar segi ekki satt.


Athugasemdir
banner
banner
banner