Arsenal og Bayern berjast um Nico - Isak ætlar að ræða við Newcastle - Sane aftur til Englands?
   sun 16. október 2022 14:27
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Man Utd kallaði eftir því að fá tvö víti - „Meiri djöfulsins brandarinn"
Mynd: EPA

Manchester United og Newcastle eru að gera markalaust jafntefli þegar tæplega hálftími er til leiksloka.


Man Utd kallaði eftir því að fá tvær vítaspyrnur í leiknum. Í fyrra atvikinu sparkaði Kieran Trippier, Ronaldo niður í teignum og í seinna skiptið féll Jadon Sancho í teignum eftir viðskipti við Sean Longstaff.

Ronaldo kom boltanum í netið eftir að hafa tekið boltann af Nick Pope sem var að gera sig líklegan til að taka aukaspyrnu, Craig Pawson spjaldaði Ronaldo fyrir það en sá portúgalski taldi að búið væri að taka spyrnuna.

Newcastle kallaði einnig eftir því að fá víti í leiknum þegar Callum Wilson var feldur í teignum. Það atvik má sjá með því að smella hér.


Athugasemdir
banner
banner