Arsenal og Bayern berjast um Nico - Isak ætlar að ræða við Newcastle - Sane aftur til Englands?
   sun 16. október 2022 13:44
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Viðureign Leeds og Arsenal kominn af stað aftur
Chris Kavanagh dæmir leik Leeds og Arsenal
Chris Kavanagh dæmir leik Leeds og Arsenal
Mynd: EPA

Leikur Leeds og Arsenal er hafinn að nýju en hann var stöðvaður eftir að það kom í ljós að bilun var á samskiptabúnaði dómarana.


Leikurinn fór af stað en hann var stöðvaður eftir u.þ.b mínútna leik þar sem vandamálið kom í ljós. Menn stóðu út á velli í 10 mínútur áður en ákvörðun var tekin að senda alla inn í klefa.

40 mínútna seinkun var á leiknum.

Það styttist í hálfleik í hinum þremur leikjum dagsins en tvö mörk hafa litið dagsins ljós. Mason Mount kom Chelsea yfir gegn Aston Villa senmma leiks og Romain Perraud kom Southampton yfir gegn West Ham.


Athugasemdir
banner
banner
banner