Liverpool og Manchester City eigast við í sannkölluðum stórleik í ensku úrvalsdeildinni í dag.
Flautað verður til leiks klukkan 15:30, en þessi tvö lið hafa verið tvö bestu lið Englands síðustu árin. Leikir liðanna tveggja hafa yfirleitt verið mjög skemmtilegir.
Flautað verður til leiks klukkan 15:30, en þessi tvö lið hafa verið tvö bestu lið Englands síðustu árin. Leikir liðanna tveggja hafa yfirleitt verið mjög skemmtilegir.

Í síðasta þætti af Enski boltinn hlaðvarpinu völdu Gummi og Steinke - í sameiningu - sameiginlegt byrjunarlið Liverpool og Man City eins og staðan er í dag, en það má sjá hér fyrir ofan.
Alls komust sjö leikmenn City í liðið og fjórir leikmenn Liverpool. Ertu sammála valinu?
Hægt er að hlusta á allan þáttinn hér fyrir neðan.
Athugasemdir