Guehi vill fara til Liverpool - Real Madrid ætlar að fá Saliba - Kolo Muani til Newcastle?
banner
   mán 17. október 2022 13:25
Elvar Geir Magnússon
Keyri rútuna ef ég verð beðinn um það
Steve Davis er bráðabirgðastjóri Wolves en félagið heldur áfram stjóraleit sinni eftir að Bruno Lage var rekinn.

Úlfarnir unnu Nottingham Forest um helgina og Davis var spurður að því hvort hann vildi fá stjórastarfið til frambúðar?

„Ég er bara ánægður með að fá tækifæri til að reyna að hafa áhrif á félagið, ásamt James Collins. Ég hef reynt að koma með skammtímaáætlun til að breyta hlutunum og það er að gerast," segir Davis.

„Við tökum bara einn leik í einu. Næst er Crystal Palace á morgun og svo Leicester á sunnudag. Ég veit ekki hvað gerist eftir leikinn á morgun."

„Ég myndi keyra liðsrútuna ef ég yrði beðinn um það. Ef stjórnarformaðurinn segir við mig að ég verði búningastjóri í næsta leik þá verð ég það. Það eru forrétindi að vera hjá þessu félagi og geri það sem ég er beðinn um."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 29 21 7 1 69 27 +42 70
2 Arsenal 29 16 10 3 53 24 +29 58
3 Nott. Forest 29 16 6 7 49 35 +14 54
4 Chelsea 29 14 7 8 53 37 +16 49
5 Man City 29 14 6 9 55 40 +15 48
6 Newcastle 28 14 5 9 47 38 +9 47
7 Brighton 29 12 11 6 48 42 +6 47
8 Fulham 29 12 9 8 43 38 +5 45
9 Aston Villa 29 12 9 8 41 45 -4 45
10 Bournemouth 29 12 8 9 48 36 +12 44
11 Brentford 29 12 5 12 50 45 +5 41
12 Crystal Palace 28 10 9 9 36 33 +3 39
13 Man Utd 29 10 7 12 37 40 -3 37
14 Tottenham 29 10 4 15 55 43 +12 34
15 Everton 29 7 13 9 32 36 -4 34
16 West Ham 29 9 7 13 33 49 -16 34
17 Wolves 29 7 5 17 40 58 -18 26
18 Ipswich Town 29 3 8 18 28 62 -34 17
19 Leicester 29 4 5 20 25 65 -40 17
20 Southampton 29 2 3 24 21 70 -49 9
Athugasemdir
banner
banner
banner