Arsenal og Bayern berjast um Nico - Isak ætlar að ræða við Newcastle - Sane aftur til Englands?
banner
   þri 18. október 2022 18:24
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið Wolves og Crystal Palace: Costa fremstur

Byrjunarliðin hjá Wolves og Crystal Palace eru komin í hús.


Nathan Collins snýr aftur í lið Wolves eftir að hafa tekið út leikbann. Boubacar Traore, 21, og Hugo Bueno, 20, eru í fyrsta sinn í byrjunarliðinu.

Diego Costa heldur sæti sínu en hann lék rúmar 80 mínútur gegn Nottingham Forest.

Það er aðeins ein breyting á byrjunarliði Crystal Palace sem gerði markalaust jafntefli gegn Leicester. Michael Olise kemur inn fyrir Jordan Ayew.

Wolves: Sa, Collins, B Traore, Neves, Podence, Semedo, Kilman, Nunes, Costa, A Traore, Bueno.

Crystal Palace: Guaita, Ward, Mitchell, Guehi, Olise, Eze, Zaha, Schlupp, Andersen, Edouard, Doucoure.


Athugasemdir
banner
banner