Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
   mið 19. október 2022 17:39
Ívan Guðjón Baldursson
Byrjunarlið kvöldsins: Trent og Broja fá tækifæri
Trent Alexander-Arnold þarf að glíma við Pablo Fornals og Aaron Cresswell í kvöld.
Trent Alexander-Arnold þarf að glíma við Pablo Fornals og Aaron Cresswell í kvöld.
Mynd: EPA
Armando Broja fær tækifæri gegn erfiðri varnarlínu Brentford.
Armando Broja fær tækifæri gegn erfiðri varnarlínu Brentford.
Mynd: EPA
Mynd: EPA
Mynd: Getty Images
Mynd: Getty Images

Það hefjast fjórir úrvalsdeildarleikir á sama tíma í kvöld þar sem Liverpool á heimaleik gegn West Ham á meðan Chelsea heimsækir Brentford í Lundúnaslag.


Jürgen Klopp gerir fimm breytingar á byrjunarliðinu sem lagði Manchester City að velli um helgina þar sem Trent Alexander-Arnold kemur aftur inn í byrjunarliðið ásamt Kostas Tsimikas. Þeir taka bakvarðarstöðurnar af James Milner og Andy Robertson sem fara á bekkinn.

Darwin Nunez kemur inn í fremstu víglínu á meðan Fabio Carvalho og Jordan Henderson koma inn á miðjuna. Diogo Jota, Harvey Elliott og Fabinho detta úr liðinu.

Hamrarnir gera þrjár breytingar á sínu liði sem gerði jafntefli við Southampton í síðustu umferð. Flynn Downes fær tækifæri í byrjunarliðinu og þá kemur Pablo Fornals inn fyrir hinn meidda Lucas Paquetá. Hinn umdeildi Kurt Zouma kemur þá inn í varnarlínuna.

Albaninn Armando Broja byrjar þá í fremstu víglínu hjá Chelsea þar sem Graham Potter gerir fimm breytingar frá sigri gegn Aston Villa um helgina.

Kalidou Koulibaly, Cesar Azpilicueta, Jorginho og Conor Gallagher koma einnig inn í byrjunarliðið á meðan Thomas Frank gerir aðeins tvær breytingar á liði Brentford sem vann frækinn sigur á Brentford um helgina.

Liverpool: Alisson; Alexander-Arnold, Gomez, Van Dijk, Tsimikas; Henderson, Thiago, Carvalho; Salah, Firmino, Nunez
Varamenn: Kelleher, Fabinho, Milner, Oxlade-Chamberlain, Jones, Elliott, Robertson, Clark, Phillips

West Ham: Fabianski; Johnson, Kehrer, Zouma, Cresswell; Rice, Downes, Soucek; Bowen, Scamacca, Fornals
Varamenn: Areola, Randolph, Coufal, Antonio, Lanzini, Ogbonna, Benrahama, Coventry, Emerson



Brentford: Raya, Pinnock, Mee, Zanka, Roerslev, Onyeka, Jensen, Janelt, Henry, Mbeumo, Toney.
Varamenn: Cox, Canos, Dasilva, Wissa, Ghoddos, Ajer, Lewis-Potter, Damsgaard, Baptiste.

Chelsea: Kepa, Azpilicueta, Chalobah, Koulibaly, Cucurella, Jorginho, Gallagher, Loftus-Cheek, Mount, Havertz, Broja.
Varamenn: Mendy, Silva, Kovacic, Aubameyang, Pulisic, Sterling, Zakaria, Ziyech, Chukwuemeka.



Newcastle:
Pope, Trippier, Botman, Schar, Joelinton, Wilson, Murphy, Almiron, Burn, Longstaff, Guimaraes.
Varamenn: Karius, Lascelles, Shelvey, Lewis, Targett, Wood, Fraser, Willock, Anderson.

Everton: Pickford, Tarkowski, Onana, Calvert-Lewin, Gordon, Gray, Iwobi, Mykolenko, Coleman, Gueye, Coady.
Varamenn: Begovic, Holgate, Keane, McNeil, Doucoure, Maupay, Davies, Vinagre, Garner.



Bournemouth: Neto, Fredericks, Mepham, Senesi, Smith, Cook, Lerma, Billing, Christie, Tavernier, Solanke.
Varamenn: Travers, Rothwell, Stacey, Stanislas, Dembele, Moore, Pearson, Anthony, Zemura.

Southampton: Bazunu, Walker-Peters, Caleta-Car, Salisu, Perraud, Maitland-Niles, Ward-Prowse, Elyounoussi, Aribo, A. Armstrong, Adams.
Varamenn: McCarthy, Lyanco, S Armstrong, Mara, Djenepo, Edozie, Diallo, Larios, Walcott.


Athugasemdir
banner
banner