West Ham fór illa með tækifæri sín á Anfield í kvöld þegar Liverpool vann gríðarlega nauman 1-0 sigur í ensku úrvalsdeildinni. Declan Rice, fyrirliði West Ham, á erfitt með að kyngja niðurstöðunni miðað við þróun leiksins.
„Mér er óglatt. Í hreinskilni er mér óglatt. Við vitum hversu erfitt það er koma á þennan völl, það þarf að sýna hugrekki, hjarta og þrá. Við fengum tækifæri til að fá eitthvað úr þessum leik og við erum að sýna merki þess að við getum keppt við stærstu liðin," sagði Rice.
„Mér er óglatt. Í hreinskilni er mér óglatt. Við vitum hversu erfitt það er koma á þennan völl, það þarf að sýna hugrekki, hjarta og þrá. Við fengum tækifæri til að fá eitthvað úr þessum leik og við erum að sýna merki þess að við getum keppt við stærstu liðin," sagði Rice.
„Að sýna þetta hugrekki sem við sýndum í seinni hálfleik, stýra leiknum og skapa færi, ég er stoltur af öllum. Ég er samt svakalega svekktur yfir því að við fengum ekkert úr þessum leik. Við áttum ekki að tapa í kvöld."
James Milner kom í veg fyrir jöfnunarmark frá Toumas Soucek. Auk þess klúðraði Jarrod Bowen vítaspyrnu og þeir Said Behrahma og Gianlica Scamacca fengu góð tækifæri sem ekki nýttust.
West Ham hefur aðeins skorað níu mörk í ellefu úrvalsdeildarleikjum og það er áhyggjuefni fyrir stjórann David Moyes.
Liverpool (1.74) 1-0 (2.19) West Ham
— The xG Philosophy (@xGPhilosophy) October 19, 2022
Stöðutaflan
England
Premier league - karlar

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Liverpool | 29 | 21 | 7 | 1 | 69 | 27 | +42 | 70 |
2 | Arsenal | 28 | 15 | 10 | 3 | 52 | 24 | +28 | 55 |
3 | Nott. Forest | 29 | 16 | 6 | 7 | 49 | 35 | +14 | 54 |
4 | Chelsea | 28 | 14 | 7 | 7 | 53 | 36 | +17 | 49 |
5 | Man City | 29 | 14 | 6 | 9 | 55 | 40 | +15 | 48 |
6 | Newcastle | 28 | 14 | 5 | 9 | 47 | 38 | +9 | 47 |
7 | Brighton | 29 | 12 | 11 | 6 | 48 | 42 | +6 | 47 |
8 | Aston Villa | 29 | 12 | 9 | 8 | 41 | 45 | -4 | 45 |
9 | Bournemouth | 29 | 12 | 8 | 9 | 48 | 36 | +12 | 44 |
10 | Fulham | 28 | 11 | 9 | 8 | 41 | 38 | +3 | 42 |
11 | Brentford | 29 | 12 | 5 | 12 | 50 | 45 | +5 | 41 |
12 | Crystal Palace | 28 | 10 | 9 | 9 | 36 | 33 | +3 | 39 |
13 | Tottenham | 28 | 10 | 4 | 14 | 55 | 41 | +14 | 34 |
14 | Everton | 29 | 7 | 13 | 9 | 32 | 36 | -4 | 34 |
15 | Man Utd | 28 | 9 | 7 | 12 | 34 | 40 | -6 | 34 |
16 | West Ham | 29 | 9 | 7 | 13 | 33 | 49 | -16 | 34 |
17 | Wolves | 29 | 7 | 5 | 17 | 40 | 58 | -18 | 26 |
18 | Ipswich Town | 29 | 3 | 8 | 18 | 28 | 62 | -34 | 17 |
19 | Leicester | 28 | 4 | 5 | 19 | 25 | 62 | -37 | 17 |
20 | Southampton | 29 | 2 | 3 | 24 | 21 | 70 | -49 | 9 |
Athugasemdir