Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
banner
   lau 21. júlí 2018 18:31
Orri Rafn Sigurðarson
Steini: Þær þorðu ekki að fresta
Steini getur leyft sér að brosa í dag.
Steini getur leyft sér að brosa í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er ánægður með leikinn og varnarleikinn við gáfum enginn færi á okkur og ég man ekki eftir að þær fengu opinn færi." Sagði Þorsteinn Halldórsson þjálfari Breiðabliks eftir 2-0 sigur á Val í 4-liða úrslitum Mjólurbikarsins

Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  0 Valur

Valur skapaði sér lítið af færum og virtust varnarmenn og varnarleikur Blika vera með allt á hreinu og á köflum virkaði varnarleikurinn þæginlegur fyrir þær.

„Ég ætla ekki segja þetta hafi verið þæginlegt en mér fannst þetta vera þéttur og agaður leikur hjá okkur sem hélt þeim í skefjum þær áttu erfitt með að fá boltann og gera hlutina á okkar þriðjung mér fannst við spila leikinn vel."

Breiðablik er á toppi deildarinnar og komnar í úrslit Mjólkurbikarsins og lítur sumarið mjög vel út hjá Blikum.

„Við fögnum hverjum einasta sigri og tökum bara næsta skref það er stutt í næsta leik bara tveir dagar Grindavík þorði ekki að fresta á móti okkur um einn dag. Við bara undirbúum okkur undir það og fögnum í dag og verðum klárar í alvöru leik á þriðjudaginn." Sagði Steini að lokum

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner