Man City leiðir baráttuna um Gibbs-White - Chelsea hefur áhuga á Gyökeres - Watkins til Liverpool?
Kristinn Aron: KR mikið betra en fyrir ári síðan
Óskar Hrafn: Framtíðin er sannarlega björt í Vesturbænum
Heimir: Þá missti hann bara tökin á leiknum
Már Ægis: Miklu betra að vera hérna heima
Rúnar: Helvítið hann Kristján Finnbogason þekkir allar vítaskyttur á landinu
Siggi Höskulds: Einhver mesti markaskorari sem ég hef séð í yngri flokkum
Fjórir leikmenn ÍR í páskafríi erlendis - „Með algjöru leyfi frá okkur"
Peter Jones með sitt fyrsta meistaraflokksmark: Þetta kemur ekki frá pabba
Halli Hróðmars: Mjög svekktur að hafa ekki getað spilað í Grindavík í dag
Adam Páls: Maður þarf að þroskast líka sem persóna
Alexander Rafn: Geðveikt að fá að læra af þessum leikmönnum
Eggert Gunnþór: Ríkjandi bikarmeistarar og við vissum alltaf að þetta yrði erfitt
Keppni sem okkur þykir vænt um - „Stefnum bara á Laugardalsvöll"
Jakob Gunnar skoraði gegn gömlu félögunum - „Skrítið en mjög skemmtilegt"
Hallgrímur Mar um innkomu Römer: Eins gott og það gat verið
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Gunnar Már um fyrstu mánuðina: Þetta hefur verið brekka
Dóri Árna um Damir: Innan við eitt prósent líkur á því
Rúnar Páll: Ég ætlaði að taka mér pásu frá þjálfun
Haukur Andri: Maður ætlar sér klárlega aftur út
   mið 26. apríl 2023 22:34
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Flensuleikur hjá Þrótti - „Þetta byrjaði síðasta miðvikudag"
Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar.
Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þróttur R. er á toppnum í Bestu deild kvenna eftir fyrstu umferð deildarinnar en liðið lagði nýliða FH að velli í kvöld, 4-1.

„Þú veist hvað þú færð frá FH, þær koma af miklum krafti og pressa þig. Þú verður að komast í gegnum það. Við gerðum það að mestu leyti en þetta var ekki besta frammistaða okkar," sagði Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, í viðtali eftir leik.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 4 -  1 FH

„Það er gott að komast frá fyrsta leiknum með þrjú stig."

Nik greindi frá því í viðtalinu eftir leik að það hefði flensa gengið um leikmannahópinn fyrir þennan leik, margir leikmenn í hópnum hefðu veikst.

„Ég verð að hrósa stelpunum, hálfur leikmannahópurinn er búinn að vera veikur. Katla hefur æft einu sinni síðastliðna viku... Katie, Sæunn, Íris, Olla... hálft liðið er búið að vera í veikindum. Út frá því er það mjög gott að ná í þrjú góð stig gegn mjög erfiðum andstæðing."

„Ég veit ekki hver fyrsti sjúklingurinn var en þetta byrjaði síðasta miðvikudag held ég. Ég vona að allar stelpurnar verði búnar að jafna sig fyrir næsta leik á mánudaginn."

Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan þar sem Nik ræðir með annars um frammistöðu Kötlu Tryggvadóttur, snjókomuna og margt fleira. Hann segir veðrið vera klikkun og það er erfitt að vera ósammála honum þar
Athugasemdir
banner
banner
banner