Liverpool hafnaði tilboði í Nunez og hefur áhuga á Tzimas - Chelsea hefur sett verðmiða á Nkunku - Rashford vill fara til Barcelona
   þri 27. ágúst 2024 17:57
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Kristinn Freyr missir af leiknum gegn Víkingi
Kristinn Freyr.
Kristinn Freyr.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnþór Ari er lykilmaður í liði HK.
Arnþór Ari er lykilmaður í liði HK.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Aga- og úrskurðarnefnd kom saman í dag og er niðurstaðan sú að sex leikmenn í Bestu deild karla taka út leikbann í næstu umferð.

Átta leikmenn í Lengjudeild karla verða þá í banni og tveir í Bestu deild kvenna.

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings (2 leikir eftir) og þeir Jón Guðni Fjóluson og Gunnar Vatnhamar, leikmenn Víkings, verða einnig í banni gegn Val þar sem Víkingur hefur ekki spilað frá síðasta úrskurði. Birkir Heimisson, leikmaður Þórs, verður líka í banni í komandi umferð - tekur út bannið í seinni leiknum af þeim tveimur sem hann var úrskurðaður í fyrir viku síðan.



Úrskurður dagsins - Besta deild karla
Arnþór Ari Atlason (HK) - Bann gegn Fram
Kristján Snær Frostason (HK) - Bann gegn Fram
Alex Þór Hauksson (KR) - Bann gegn ÍA
Óðinn Bjarkason (KR) - Bann gegn ÍA
Kristinn Freyr Sigurðsson (Valur) - Bann gegn Víkingi
Gustav Kjeldsen (Vestri) - Bann gegn Fylki


Lengjudeild karla
Patrekur Orri Guðjónsson (Afturelding) - Bann gegn Njarðvík
Axel Freyr Harðarson (Fjölnir) - Bann gegn Gróttu
Adam Árni Róbertsson (Grindavík) - Bann gegn Þrótti
Rasmus Steenberg Christiansen (Grótta) - Bann gegn Fjölni
Tómas Orri Róbertsson (Grótta) - Bann gegn Fjölni
Amin Cosic (Njarðvík) - Bann gegn Aftureldingu
Aron Kristófer Lárusson (Þór) - Bann gegn ÍR
Ýmir Már Geirsson (Þór) - Bann gegn ÍR


Besta kvenna
Helga Guðrún Kristinsdóttir (Fylkir) - Bann gegn Stjörnunni
Erna Guðrún Magnúsdóttir (Víkingur R) - Bann gegn Breiðabliki


Innkastið - Blikar mættir á toppinn og spenna á öllum vígstöðvum
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
2.    Breiðablik 22 15 4 3 53 - 28 +25 49
3.    Valur 22 11 5 6 53 - 33 +20 38
4.    ÍA 22 10 4 8 41 - 31 +10 34
5.    Stjarnan 22 10 4 8 40 - 35 +5 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
7.    Fram 22 7 6 9 31 - 32 -1 27
8.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
9.    KR 22 5 6 11 35 - 46 -11 21
10.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
11.    Vestri 22 4 6 12 22 - 43 -21 18
12.    Fylkir 22 4 5 13 26 - 51 -25 17
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 23 20 1 2 64 - 13 +51 61
2.    Valur 23 19 3 1 54 - 18 +36 60
3.    Víkingur R. 23 10 6 7 34 - 36 -2 36
4.    Þór/KA 23 10 4 9 42 - 36 +6 34
5.    Þróttur R. 23 8 5 10 29 - 33 -4 29
6.    FH 23 8 1 14 32 - 49 -17 25
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Stjarnan 21 7 4 10 29 - 41 -12 25
2.    Tindastóll 21 5 4 12 26 - 44 -18 19
3.    Keflavík 21 4 2 15 25 - 43 -18 14
4.    Fylkir 21 3 4 14 20 - 42 -22 13
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍBV 22 11 6 5 50 - 27 +23 39
2.    Keflavík 22 10 8 4 37 - 24 +13 38
3.    Fjölnir 22 10 7 5 34 - 28 +6 37
4.    Afturelding 22 11 3 8 39 - 36 +3 36
5.    ÍR 22 9 8 5 30 - 28 +2 35
6.    Njarðvík 22 8 9 5 34 - 29 +5 33
7.    Þróttur R. 22 8 6 8 37 - 31 +6 30
8.    Leiknir R. 22 8 4 10 33 - 34 -1 28
9.    Grindavík 22 6 8 8 40 - 46 -6 26
10.    Þór 22 6 8 8 32 - 38 -6 26
11.    Grótta 22 4 4 14 31 - 50 -19 16
12.    Dalvík/Reynir 22 2 7 13 23 - 49 -26 13
Athugasemdir
banner
banner
banner