Man City leiðir baráttuna um Gibbs-White - Chelsea hefur áhuga á Gyökeres - Watkins til Liverpool?
Fjórir leikmenn ÍR í páskafríi erlendis - „Með algjöru leyfi frá okkur"
Peter Jones með sitt fyrsta meistaraflokksmark: Þetta kemur ekki frá pabba
Halli Hróðmars: Mjög svekktur að hafa ekki getað spilað í Grindavík í dag
Adam Páls: Maður þarf að þroskast líka sem persóna
Alexander Rafn: Geðveikt að fá að læra af þessum leikmönnum
Eggert Gunnþór: Ríkjandi bikarmeistarar og við vissum alltaf að þetta yrði erfitt
Keppni sem okkur þykir vænt um - „Stefnum bara á Laugardalsvöll"
Jakob Gunnar skoraði gegn gömlu félögunum - „Skrítið en mjög skemmtilegt"
Hallgrímur Mar um innkomu Römer: Eins gott og það gat verið
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Gunnar Már um fyrstu mánuðina: Þetta hefur verið brekka
Dóri Árna um Damir: Innan við eitt prósent líkur á því
Rúnar Páll: Ég ætlaði að taka mér pásu frá þjálfun
Haukur Andri: Maður ætlar sér klárlega aftur út
Ian Jeffs: Meira svekktur með frammistöðuna en úrslitin
Viktor Jóns: Ég elskaði að spila með Hinriki
Bjarni Jó: Bara eitt Hafnarfjarðarlið eftir
Vildi koma aftur í KA: Félag á uppleið og gaman að vera hluti af því
Marcel Römer: Þarf ekki að hafa áhyggjur af mér, ég er með þetta allt í höfðinu
Eru eins og fjölskylda í Ólafsvík - „Elska þetta land"
   lau 04. júní 2016 12:11
Arnar Daði Arnarsson
Laugardalsvelli
Birkir Bjarna: Væri fínt fyrir sjálfstraustið að vinna
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég fékk högg í síðasta leik. Það er ekkert alvarlegt," sagði Birkir Bjarnason sem er ekki viss um það hvort hann verði klár fyrir leikinn gegn Liechtenstein á mánudagskvöld sem er síðasti æfingaleikur landsliðsins fyrir Evrópumótið sem fram fer í Frakklandi.

„Mikilvægast er að spila vel. Það skiptir ekki mjög miklu máli hvernig úrslitin verða. Það væri fínt fyrir sjálfstraustið að vinna síðsta leikinn fyrir mótið.

„Við vorum ekki nógu góðir í síðasta leik gegn Norðmönnum. Við erum hreinskilnir þegar við segjum það. Númer 1, 2 og 3 er að ná betri spilamennsku og fá inn það sem við höfum verið með í síðustu leikjum í undankeppninni.

„Ég býst við því að það verði fullur völlur. Ég trúi ekki öðru," sagði landsliðsmaðurinn og svissneski meistarinn, Birkir Bjarnason að lokum.

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner