Sane, Bruno og Zubimendi orðaðir við Arsenal - Útsendarar Liverpool fylgjast með Hato - Tilboði Man Utd í De Jong var hafnað
Fréttamannafundur Arnars í heild
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
   lau 05. september 2020 16:04
Arnar Laufdal Arnarsson
Höggi Gunnlaugs: Thomas er helvítis refur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í dag klukkan 13:00 fór fram leikur Fjölnis og Breiðablik í Grafarvogi þar sem leikar enduðu með nokkuð sannfærandi sigri Blika en þar voru lokatölurnar 4-1 fyrir Blika.

"Ánægður með strákana, góð frammistaða, góð úrslit, það er alls ekki gefið að koma hingað, þótt Fjölnir séu neðstir eru þeir að berjast eins og ljón og mér finnst þeir oft hafa verið óheppnir í sínum leikjum með úrslit þannig þetta var bara góður sigur og mikilvægur"

Lestu um leikinn: Fjölnir 1 -  4 Breiðablik

Thomas Mikkelsen var frábær í liði Blika í dag og skoraði tvö mörk og þar af eitt í glæsilegari kantinum, hvernig er að hafa svona gaur alltaf í teignum?

"Hann er helvítis refur og það skiptir ógeðslega miklu máli eins og í stöðunni 2-1 þar sem þeir eru svona að komast inn í þetta og kannski okkar versti kafli í leiknum allavega sóknarlega þar sem við erum ekki alveg að ná að skapa okkur neitt, svo kemur bara einn kross og hann bara refur í boxinu og setur hann í sammann"

Hversu sáttur var Höskuldur með frammistöðuna?

"Bara mjög sáttur, eins og ég segi þá vorum við bara compact í varnarleiknum, fáum jú á okkur eitt mark en þeir eru sterkir í fyrirgjöfum og líkamlega sterkir þannig en annars fannst mér við bara vera vinna fyrir hvorn annann, varnarlega og sóknarlega, bara svona góð heildarframmistaða"
Athugasemdir
banner
banner