Man City leiðir baráttuna um Gibbs-White - Chelsea hefur áhuga á Gyökeres - Watkins til Liverpool?
Eggert Gunnþór: Ríkjandi bikarmeistarar og við vissum alltaf að þetta yrði erfitt
Keppni sem okkur þykir vænt um - „Stefnum bara á Laugardalsvöll"
Jakob Gunnar skoraði gegn gömlu félögunum - „Skrítið en mjög skemmtilegt"
Hallgrímur Mar um innkomu Römer: Eins gott og það gat verið
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Gunnar Már um fyrstu mánuðina: Þetta hefur verið brekka
Dóri Árna um Damir: Innan við eitt prósent líkur á því
Rúnar Páll: Ég ætlaði að taka mér pásu frá þjálfun
Haukur Andri: Maður ætlar sér klárlega aftur út
Ian Jeffs: Meira svekktur með frammistöðuna en úrslitin
Viktor Jóns: Ég elskaði að spila með Hinriki
Bjarni Jó: Bara eitt Hafnarfjarðarlið eftir
Vildi koma aftur í KA: Félag á uppleið og gaman að vera hluti af því
Marcel Römer: Þarf ekki að hafa áhyggjur af mér, ég er með þetta allt í höfðinu
Eru eins og fjölskylda í Ólafsvík - „Elska þetta land"
Gylfi: Þeir áttu þetta bara skilið
Brynjar Árna: Erfitt en gaman að máta sig við þá
Oliver Heiðars: Sætt að kasta þeim út og hefna mín aðeins
Magnús Már: Gaman að sjá hann leggja upp á yngri bróður sinn
Elmar Cogic: Sagði við hann fyrir leik að hann myndi skora
   lau 05. september 2020 15:34
Arnar Laufdal Arnarsson
Óskar Hrafn: Menn geta ekki leyft sér að slaka á
Sáttur með sína menn í dag
Sáttur með sína menn í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
"Ég er mjög sáttur, fínt að klára þennan leik og gera það sannfærandi þannig ég get ekki beðið um neitt meira" Sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðablik eftir 4-1 sigur gegn Fjölni í 15. umferð Pepsi-Max deildar karla.

Damir Muminovic var á bekknum í dag, verið að hvíla hann?

"Það eru bara margir leikir framundan og við þurfum að sjá til þess að sem flestir klárir í þessa leiki og hluti af því er auðvitað að dreifa álaginu í mönnum þannig ég vara menn við því að fara lesa einhvað sérstaklega í það"

Lestu um leikinn: Fjölnir 1 -  4 Breiðablik

Hversu sáttur var Óskar við frammistöu sinna manna í dag?

"Mér fannst hún bara vera fín, mér fannst kannski fyrsta korterið í seinni hálfleik þar sem við eiginlega komum út á afturfótunum í seinni hálfleikinn og þurftum markið frá þeim til að vekja okkur en fyrir utan þessar 15 mínútur fannst mér við bara vera ágætir, fengum fullt af færum til að skora fleiri mörk en það er þannig með þessa deild að munurinn á liðunum sem eru að berjast í efri hlutanum og neðri hlutanum er ekki það mikill að menn geta leyft sér að slaka á og um leið og þú slakar á þá missiru tökin á leikjunum og sem betur fer var þessi 15 mínútna kafli okkar ekki lengur en raun bar vitni, við vöknuðum og náðum tökum á leiknum"

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner