Real Madrid setur sig í samband við Dalot - Gyökeres til United eða City - Salah til í eins árs samning - Rooney reynir að bjarga starfinu
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
Arnar Pálmi: Aldrei upplifað annað eins
Sá leikjahæsti framlengdi við Völsung - „Ákvað að hætta því leikriti núna"
Alli Jói: Eins stórt og það gerist fyrir Völsung
Elfar Árni: Ekki hægt að segja nei þegar hann sagði mér að drulla mér heim
Var með nokkur tilboð en fannst FH langmest spennandi
Hoppaði í sófanum þegar lausn fannst - „Atvinnumennska að koma í Breiðablik"
Aftur upp í Bestu deildina - „Í sjálfu sér seldur eftir þann fund"
Valgeir vonar að fólk skilji sig - „Hef heyrt sögur úr Kórnum"
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
   lau 05. september 2020 15:34
Arnar Laufdal Arnarsson
Óskar Hrafn: Menn geta ekki leyft sér að slaka á
Sáttur með sína menn í dag
Sáttur með sína menn í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
"Ég er mjög sáttur, fínt að klára þennan leik og gera það sannfærandi þannig ég get ekki beðið um neitt meira" Sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðablik eftir 4-1 sigur gegn Fjölni í 15. umferð Pepsi-Max deildar karla.

Damir Muminovic var á bekknum í dag, verið að hvíla hann?

"Það eru bara margir leikir framundan og við þurfum að sjá til þess að sem flestir klárir í þessa leiki og hluti af því er auðvitað að dreifa álaginu í mönnum þannig ég vara menn við því að fara lesa einhvað sérstaklega í það"

Lestu um leikinn: Fjölnir 1 -  4 Breiðablik

Hversu sáttur var Óskar við frammistöu sinna manna í dag?

"Mér fannst hún bara vera fín, mér fannst kannski fyrsta korterið í seinni hálfleik þar sem við eiginlega komum út á afturfótunum í seinni hálfleikinn og þurftum markið frá þeim til að vekja okkur en fyrir utan þessar 15 mínútur fannst mér við bara vera ágætir, fengum fullt af færum til að skora fleiri mörk en það er þannig með þessa deild að munurinn á liðunum sem eru að berjast í efri hlutanum og neðri hlutanum er ekki það mikill að menn geta leyft sér að slaka á og um leið og þú slakar á þá missiru tökin á leikjunum og sem betur fer var þessi 15 mínútna kafli okkar ekki lengur en raun bar vitni, við vöknuðum og náðum tökum á leiknum"

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner