lau 05. nóvember 2022 13:00
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Stilltu upp líklegu byrjunarliði Íslands gegn Sádí-Arabíu
Báðir spá því að Hákon Rafn byrji í markinu.
Báðir spá því að Hákon Rafn byrji í markinu.
Mynd: Guðmundur Svansson
Óttar raðaði inn mörkum með Oakland Roots á árinu. Hann var þar á láni frá Venezia.
Óttar raðaði inn mörkum með Oakland Roots á árinu. Hann var þar á láni frá Venezia.
Mynd: Oakland Roots
Ísak var valinn besti leikmaður Bestu deildarinnar hér á Fótbolti.net.
Ísak var valinn besti leikmaður Bestu deildarinnar hér á Fótbolti.net.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Landsliðsfyrirliðinn.
Landsliðsfyrirliðinn.
Mynd: Getty Images
Í útvarpsþættinum Fótbolti.net sem nú er í gangi á X977 stilltu þeir Sæbjörn Steinke og Tómas Þór Þórðarson upp líklegu byrjunarliði Íslands gegn Sádí-Arabíu í vináttuleiknum sem fram fer á morgun.

Leikurinn hefst klukkan 13:00 á íslenskum tíma og fer fram í Dúbaí. Tómas sagði að hann hefði horft á sitt lið út frá því hverjir gætu verið framtíðar landsliðsmenn.



Sæbjörn horfði meira í hvaða lið landsliðsþjálfarinn væri líklegur til að stilla upp á morgun, burtséð frá aldri og fyrri störfum.



Landsliðshópurinn:
Frederik Schram (m) - Valur - 5 leikir
Hákon Rafn Valdimarsson (m) - IF Elfsborg - 2 leikir
Sindri Kristinn Ólafsson (m) - Keflavík
Viktor Örn Margeirsson - Breiðablik
Róbert Orri Þorkelsson - CF Montreal
Damir Muminovic - Breiðablik - 2 leikir
Júlíus Magnússon - Víkingur, 1 leikur
Rúnar Þór Sigurgeirsson - Keflavík - 1 leikur
Logi Tómasson - Víkingur R.
Hörður Ingi Gunnarsson - Sogndal IL - 1 leikur
Höskuldur Gunnlaugsson - Breiðablik - 5 leikir
Ísak Snær Þorvaldsson - Breiðablik
Dagur Dan Þórhallsson - Breiðablik
Viktor Karl Einarsson - Breiðablik - 2 leikir
Daníel Hafsteinsson - KA
Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. - 2 leikir
Aron Einar Gunnarsson - Al Arabi - 99 leikir, 2 mörk
Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC
Valdimar Þór Ingimundarson - Sogndal IL - 1 leikur
Jónatan Ingi Jónsson - Sogndal IL
Jason Daði Svanþórsson - Breiðablik - 1 leikur
Danijel Dejan Djuric - Víkingur R.
Óttar Magnús Karlsson - Oakland Roots - 9 leikir, 2 mörk
Útvarpsþátturinn - Boltafréttir, Arsenal og Danni Hafsteins
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner