Napoli í viðræðum um Garnacho - Villa hafnaði tilboði West Ham í Duran - Vlahovic orðaður við Chelsea
   lau 07. desember 2013 18:31
Elvar Geir Magnússon
Bose-bikarinn: KR skoraði sex í úrslitaleiknum
KR-ingar hressir með verðlaunin.
KR-ingar hressir með verðlaunin.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Íslandsmeistarar KR unnu sigur á Bose-æfingamótinu en því lauk í dag. KR vann Breiðablik 6-2 í úrslitaleik í Egilshöll þar sem Gary Martin skoraði tvö mörk.

Fjölnismenn unnu leikinn um þriðja sætið þar sem þeir mættu grönnum sínum í Fylki.

KR 6 - 2 Breiðablik
0-1 Guðjón Pétur Lýðsson
1-1 Baldur Sigurðsson
2-1 Aron Bjarki Jósepsson (víti)
2-2 Guðjón Pétur Lýðsson
3-2 Hrannar Einarsson
4-2 Gary Martin
5-2 Gary Martin
6-2 Torfi Karl Ólafsson

Fjölnir 2 - 1 Fylkir
1-0 Guðmundur Karl Guðmundsson
2-0 Aron Sigurðarson
2-1 Davíð Einarsson

Hægt er að horfa á mörkin úr leikjunum á heimasíðu SportTv.is með því að smella á SportTv2 flipann undir spilaranum.
Athugasemdir
banner
banner
banner