banner
fim 09.nóv 2017 15:04
Magnús Már Einarsson
Sinisa Valdimar Kekic tekur viđ Sindra (Stađfest)
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Sinisa Valdimar Kekic hefur veriđ ráđinn ţjálfari Sindra í 3. deild karla fyrir nćsta tímabil.

Hinn 47 ára gamli Kekic kom til Íslands áriđ 1996 og var um árabil einn öflugasti leikmađurinn í efstu deild.

Kekic lék međ Grindavík, Víkingi R og Ţrótti R. í efstu deild áđur en hann fór í Reyni Sandgerđi í 2. deildinni áriđ 2009.

Kekic lauk síđan leikmannaferli sínum í 2 og 3. deild međ Sindra á árunum 2011 til 2013.

„Hann var frábćr fótboltamađur á sínum tíma og viđ erum spenntir fyrir ţessari ráđningu," sagđi Kristján Sigurđur Guđnason formađur knattspyrnudeildar Sindra í samtali viđ Fótbolta.net í dag.

Sindri féll úr 2. deildinni í sumar og spilar í 3. deildinni ađ ári.

Samir Mesetovic tók viđ liđinu síđastliđinn vetur en hann hćtti međ liđiđ í lok maí. Ţá tók Sindri Ragnarsson viđ stjórnartaumunum út tímabiliđ.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía