Man City leiðir baráttuna um Gibbs-White - Chelsea hefur áhuga á Gyökeres - Watkins til Liverpool?
   fös 11. apríl 2025 18:28
Anton Freyr Jónsson
Byrjunarlið Breiðablik og Vals: Tvær fæddar 2008 byrja - Elín Metta ekkI í hóp
Berglind Björg byrjar gegn sínum gömlu félögum
Berglind Björg byrjar gegn sínum gömlu félögum
Mynd: Breiðablik

Núna klukkan 19:15 hefst leikur Breiðablik og Vals í Meistarar meistaranna. Breiðablik eru ríkjandi íslandsmeistarar á meðan Valur eru ríkjandi bikarmeistarar.

Leikið er á Kópavogsvelli, heimavelli Íslandsmeistaranna og Sveinn Arnarsson verður á flautunni. Um er að ræða síðasta leik liðanna fyrir Bestu deild kvenna sem hefst 15. apríl og er þessum tveimur liðum spáð efstu tveimur sætum deildarinnar líkt og undanfarin ár.


Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  1 Valur

Nik Chamberlain, þjálfari Breiðablik stillir upp mjög sterku liði. Berglind Björg Þorvaldsdóttir er að byrja gegn sínum gömlu félögum eftir að hafa leikið með Val á síðustu leiktíð.

UPPFÆRT: Andrea Rut Bjarnadóttir er í byrjunarliði Breiðablik og Heiðdís Lillýardóttir á bekknum.

Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals stillir upp mjög sterku liði. Elín Metta sem gekk aftur til liðs við Val er ekki í leikmannahópi Vals í kvöld.

Þær Edith Kristín Kristjánsdóttir og Arnfríður Auður Arnarsdóttir byrja í dag en þær eru báðar fæddar árið 2008 og eru unglingalandsliðskonur.

Byrjunarlið Breiðablik:
12. Katherine Devine (m)
4. Elín Helena Karlsdóttir
5. Samantha Rose Smith
7. Agla María Albertsdóttir (f)
8. Heiða Ragney Viðarsdóttir
11. Andrea Rut Bjarnadóttir
17. Karitas Tómasdóttir
18. Kristín Dís Árnadóttir
23. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
27. Barbára Sól Gísladóttir
30. Edith Kristín Kristjánsdóttir

Byrjunarlið Valur:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
6. Natasha Anasi
7. Elísa Viðarsdóttir (f)
9. Jasmín Erla Ingadóttir
10. Berglind Rós Ágústsdóttir
11. Anna Rakel Pétursdóttir
17. Arnfríður Auður Arnarsdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir
27. Helena Ósk Hálfdánardóttir
30. Jordyn Rhodes
Athugasemdir
banner
banner