Man Utd og Liverpool vilja Cherki - Arsenal skoðar Coman - Tottenham og Man Utd vilja markvörð Frankfurt - Chelsea reyndi við Van Dijk - Garnacho...
Eggert Gunnþór: Ríkjandi bikarmeistarar og við vissum alltaf að þetta yrði erfitt
Keppni sem okkur þykir vænt um - „Stefnum bara á Laugardalsvöll"
Jakob Gunnar skoraði gegn gömlu félögunum - „Skrítið en mjög skemmtilegt"
Hallgrímur Mar um innkomu Römer: Eins gott og það gat verið
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Gunnar Már um fyrstu mánuðina: Þetta hefur verið brekka
Dóri Árna um Damir: Innan við eitt prósent líkur á því
Rúnar Páll: Ég ætlaði að taka mér pásu frá þjálfun
Haukur Andri: Maður ætlar sér klárlega aftur út
Ian Jeffs: Meira svekktur með frammistöðuna en úrslitin
Viktor Jóns: Ég elskaði að spila með Hinriki
Bjarni Jó: Bara eitt Hafnarfjarðarlið eftir
Vildi koma aftur í KA: Félag á uppleið og gaman að vera hluti af því
Marcel Römer: Þarf ekki að hafa áhyggjur af mér, ég er með þetta allt í höfðinu
Eru eins og fjölskylda í Ólafsvík - „Elska þetta land"
Gylfi: Þeir áttu þetta bara skilið
Brynjar Árna: Erfitt en gaman að máta sig við þá
Oliver Heiðars: Sætt að kasta þeim út og hefna mín aðeins
Magnús Már: Gaman að sjá hann leggja upp á yngri bróður sinn
Elmar Cogic: Sagði við hann fyrir leik að hann myndi skora
   sun 11. ágúst 2019 19:11
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Gústi Gylfa: Erum bara að hugsa um okkur sjálfa
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það er frábært að tengja tvo sigra í röð," sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, eftir 2-1 sigur gegn ÍA á útivelli í Pepsi Max-deildinni í dag.

Lestu um leikinn: ÍA 1 -  2 Breiðablik

„Ég var gríðarlega ánægður með fyrri hálfleikinn hjá okkur, við spiluðum 'total football'. Boltinn gekk á milli manna og við sköpuðum okkur nokkur góð færi."

„Í seinni hálfleik voru Skagamenn öflugir og kröftugir. Þeir settu pressu á okkur, en við náðum að halda út. Það er fyrir öllu."

Breiðablik er í öðru sæti deildarinnar, sjö stigum á eftir toppliði KR, en KR tapaði gegn HK í dag.

„Við erum bara að hugsa um okkur sjálfa. Eins og ég sagði áðan er mikilvægt að taka tvo leiki í röð, það var mikilvægast af öllu. Við þurfum að hugsa um okkur og næsti leikur er í bikar - við ætlum í úrslitaleikinn."

Viðtalið er hér að ofan.
Athugasemdir