Breiðablik og Valur eigast við í 20. umferð Pepsi Max-deildar karla klukkan 20:00 á Kópavogsvelli í kvöld en Heimir Guðjónsson gerir þrját breytingar á liði Vals. Það er óbreytt hjá Blikum.
Lestu um leikinn: Breiðablik 3 - 0 Valur
Sverir Páll Hjaltested, Christian Köhler og Sigurður Egill Lárusson koma allir á bekkinn hjá Val en þeir Haukur Páll Sigurðsson, Patrick Pedersen og Almarr Ormarsson koma inn.
Það er engin breyting á byrjunarliði Blika frá 7-0 sigrinum á Fylki en hér fyrir neðan má sjá liðin.
Byrjunarlið Breiðabliks:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurðarson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Árni Vilhjálmsson
11. Gísli Eyjólfsson
14. Jason Daði Svanþórsson
20. Kristinn Steindórsson
21. Viktor Örn Margeirsson
25. Davíð Ingvarsson
Byrjunarlið Vals:
1. Hannes Þór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sævarsson
3. Johannes Vall
5. Birkir Heimisson
6. Sebastian Hedlund
7. Haukur Páll Sigurðsson (f)
9. Patrick Pedersen
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
13. Rasmus Christiansen
14. Guðmundur Andri Tryggvason
33. Almarr Ormarsson
Athugasemdir