Napoli í viðræðum um Garnacho - Villa hafnaði tilboði West Ham í Duran - Vlahovic orðaður við Chelsea
Kári Árna: Týndu synirnir eru komnir aftur heim
Viktor Bjarki aðstoðar Sölva: Verið draumur mjög lengi
Sölvi fengið góðan skóla og stígur nú í stóra skó - „Búinn að heilaþvo mann síðustu sex árin"
Endurnýjar kynnin við Arnar - „Vona að hann hafi lært eitthvað"
Arnar í draumastarfið: Ótrúlega ljúft en að sama skapi smá sorg
Eyþór með skýr markmið í nýju liði - „Þetta er bara mín vinna"
Atli Þór í skýjunum: Víkingur var eina liðið sem ég hafði auga á
Alex er kominn heim: Mig langaði að fara í bláu treyjuna aftur
Benoný stýrði víkingaklappinu með stuðningsmönnum eftir fyrsta leikinn sinn
Stígur út úr þægindarrammanum og fer norður - „Nú fer ég og kíki í mat til hennar"
Hákon segir allt risastórt hjá Lille - „Vinur minn vill að ég taki Nunez treyjuna"
Glódís Perla: Ótrúlega dýrmætt og mun aldrei gleyma því
Kominn heim eftir dvöl í Portúgal og á Ítalíu - „Er enn með stóra drauma"
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
   sun 15. ágúst 2021 19:01
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Hallgrímur Mar: Stærstu leikirnir eru yfirleitt skemmtilegustu leikirnir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Virikilega mikilvæg þrjú stig í toppbaráttunni sem við ætlum okkur að vera í alveg til loka þannig að bara virkilega gaman að ná þremur stigum." Sagði Hallgrímur Mar Steingrímsson leikmaður KA eftir 2-1 sigur liðsins á Stjörnunni í dag.

Lestu um leikinn: KA 2 -  1 Stjarnan

Hallgrímur var ekki nógu ánægður með spilamennsku liðsins í fyrri hálfleik.

„Þetta var erfitt, mér fannst við ekki alveg nógu góðir í fyrri hálfleik sérstaklega en þeir eru að berjast fyrir lífi sínu í deildinni þannig að við vissum að þeir yrðu erfiðir og þetta var bara erfiður leikur, mjög jafn en við enduðum fyrir ofan."

KA er í hörku toppbaráttu og á Breiðablik næst, Hallgrímur er spenntur fyrir framhaldinu.

„Stærstu leikirnir eru yfirleitt skemmtilegustu leikirnir, við eigum Blika núna tvisvar í röð, við þurfum að ná flestum stigum úr þeim tveim leikjum til að helst að komast uppfyrir þá."

Við erum í þessu til að berjast um titilinn og komnir í þá eftir 16 leiki. Við erum ekki að fara detta úr henni núna, við ætlum að fara alla leið. Við gerðum okkur markmið að vera berjast um evrópusæti, þar að leiðandi erum við sennilega í baráttu um titilinn og við ætlum að vera þar þangað til mótið verður flautað af."
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner