Mbeumo, Wirtz, Diomande, Quenda, Nypan, Van Nistelrooy, Cherki og fleiri góðir í slúðri dagsins
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
   sun 15. ágúst 2021 19:01
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Hallgrímur Mar: Stærstu leikirnir eru yfirleitt skemmtilegustu leikirnir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Virikilega mikilvæg þrjú stig í toppbaráttunni sem við ætlum okkur að vera í alveg til loka þannig að bara virkilega gaman að ná þremur stigum." Sagði Hallgrímur Mar Steingrímsson leikmaður KA eftir 2-1 sigur liðsins á Stjörnunni í dag.

Lestu um leikinn: KA 2 -  1 Stjarnan

Hallgrímur var ekki nógu ánægður með spilamennsku liðsins í fyrri hálfleik.

„Þetta var erfitt, mér fannst við ekki alveg nógu góðir í fyrri hálfleik sérstaklega en þeir eru að berjast fyrir lífi sínu í deildinni þannig að við vissum að þeir yrðu erfiðir og þetta var bara erfiður leikur, mjög jafn en við enduðum fyrir ofan."

KA er í hörku toppbaráttu og á Breiðablik næst, Hallgrímur er spenntur fyrir framhaldinu.

„Stærstu leikirnir eru yfirleitt skemmtilegustu leikirnir, við eigum Blika núna tvisvar í röð, við þurfum að ná flestum stigum úr þeim tveim leikjum til að helst að komast uppfyrir þá."

Við erum í þessu til að berjast um titilinn og komnir í þá eftir 16 leiki. Við erum ekki að fara detta úr henni núna, við ætlum að fara alla leið. Við gerðum okkur markmið að vera berjast um evrópusæti, þar að leiðandi erum við sennilega í baráttu um titilinn og við ætlum að vera þar þangað til mótið verður flautað af."
Athugasemdir
banner
banner
banner