Arsenal og Bayern berjast um Nico - Isak ætlar að ræða við Newcastle - Sane aftur til Englands?
   sun 16. október 2022 12:51
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Rashford að jafna sig eftir veikindi - Eriksen frá vegna veikinda
Mynd: EPA

Christian Eriksen er veikur og er því ekki með Manchester United sem mætir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta staðfesti Erik ten Hag stjóri liðsins.


Eriksen kom sterkur inn í liðið í upphafi tímabils en hann hefur byrjað 11 leiki og komið einu sinni inn á sem varamaður.

Marcus Rashford er að jafna sig af veikindum og er ekki klár í að byrja í dag en er á bekknum.

Þá tekur Scott McTominay út leikbann en hann var hetja liðsins í sigrinum gegn Omonia í Evrópudeildinni í vikunni.


Athugasemdir
banner
banner