Man City leiðir baráttuna um Gibbs-White - Chelsea hefur áhuga á Gyökeres - Watkins til Liverpool?
Útvarpsþátturinn - Mjólkin býður upp á það óvænta
Hugarburðarbolti GW 32 Það eru 9 fingur á bikarnum hjá Liverpool!
Leiðin úr Lengjunni - Upphitun fyrir Lengjudeildina 2025
Niðurtalningin - Verður skjöldurinn áfram í Kópavogi?
Niðurtalningin - Breyttir tímar á Hlíðarenda
Innkastið - Fyrirliðinn missir hausinn og meistarar hrynja
Niðurtalningin - Víkingur með háleit markmið
Tveggja Turna Tal - Gunnar Jarl Jónsson
Útvarpsþátturinn - Nýr formaður KR og meðbyrinn í Vesturbænum
Niðurtalningin - Ár tvö hjá prófessornum í Laugardalnum
Niðurtalningin - Það er frábært að vera fyrir norðan
Niðurtalningin - Stjarnan ætlar að skína skært í sumar
Niðurtalningin - FH ætlar hærra en þetta
Frábær þrenna, tvö stig og einn rosalega skrítinn leikur
Niðurtalningin - Framarar með fulla skúffu af trixum
Hugarburðarbolti GW 31 Eru Liverpool sprungnir ?
Niðurtalningin - Austurland á fulltrúa í fyrsta sinn síðan 1994
Niðurtalningin - Staðan tekin á Stólunum á Spáni
Innkastið - Stjörnurnar í sturtu og vonbrigði hjá Val
Útvarpsþátturinn - Í beinni á leikdegi í Bestu
   fös 17. júlí 2020 19:11
Fótbolti.net
Boltinn á Norðurlandi: Sævar Péturs ræðir þjálfaraskipti KA og Greifavöllinn
Rætt við Sævar Pétursson.
Rætt við Sævar Pétursson.
Mynd: Addi
Sæbjörn settist niður með Sævar Péturssyni, framkvæmdastjóri, og spurði hann út í þjálfaraskipti meistaraflokks KA en samstarfinu var slitið við Óla Stefán Flóventsson, nú fyrrum þjálfara liðsins, í vikunni. Við liði KA tók Arnar Grétarsson og stýrir hann liðinu í fyrsta sinn á morgun þegar KA mætir Gróttu á heimavelli.

Sævar svaraði spurningum um þjálfaraskiptin og einnig spurningum um stefnu KA þegar horft er á meistaraflokk félagsins.

Þá var hann spurður út í leikmannamál, Greifavöllinn og framtíðarsýn KA varðandi heimavöll. Að lokum var hann spurður út í við hverju KA menn og aðrir fótboltaáhugamenn mættu eiga von á gegn Gróttu.

Umsjónarmaður: Sæbjörn Þór Þórbergsson. Tekið upp í aðstöðu KA við Greifavöllinn.
Athugasemdir
banner
banner