Barcelona tapaði fyrir Real Madrid í gær er liðin mættust í El Clasico í La Liga á Spáni.
Real Madrid vann leikinn 3-1. Karim Benzema, Federico Valverde og Rodrygo gerðu mörk Real Madrid í leiknum.
Real Madrid vann leikinn 3-1. Karim Benzema, Federico Valverde og Rodrygo gerðu mörk Real Madrid í leiknum.
Barcelona goðsögnin Xavi hefur núna stýrt Barcelona í 50 leikjum en hann tók við sem þjálfari Börsunga.
Það er athyglisvert að Xavi er bara með 56 prósent sigurhlutfall í keppnisleikjum hingað til, en það er lægsta sigurhlutfall hjá þjálfara Barcelona eftir slíkan leikjafjölda síðan 2001.
Það er komin pressa á Xavi en hann þarf að fara að skila titlum og betri árangri ef hann ætlar að halda starfinu.
Sjá einnig:
Barcelona þarf kraftaverk - Vandræðin munu aukast
50 games
— B/R Football (@brfootball) October 16, 2022
28 wins
11 draws
11 losses
Xavi’s 56% win rate is the worst of any Barça coach with 50+ games since in 2001 😬 pic.twitter.com/IGTl6sFvBH
Athugasemdir