Arsenal og Bayern berjast um Nico - Isak ætlar að ræða við Newcastle - Sane aftur til Englands?
banner
   þri 18. október 2022 14:12
Elvar Geir Magnússon
Jota niðurbrotinn: Einn af draumum mínum hrundi
Í dag var það staðfest að Diogo Jota, leikmaður Liverpool, verður ekki með portúgalska landsliðinu á HM vegna alvarlegra kálfameiðsla sem hann hlaut í sigrinum gegn Manchester City um helgina.

„Eftir góðan dag á Anfield endaði minn á versta mögulega veg. Á lokamínútunni hrundi einn af draumum mínum. Ég sýni stuðning minn utan frá, bæði landi og liði, og vinn að því að snúa aftur sem fyrst," skrifaði Jota á Twitter.

Jurgen Klopp sagði á fréttamannafundi að Jota verði lengi frá.

„Við erum að tala um mánuði. Hann vissi það strax og þetta gerðist að þetta myndi líklega hafa áhrif á þátttöku hans á HM," segir Klopp.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 29 21 7 1 69 27 +42 70
2 Arsenal 28 15 10 3 52 24 +28 55
3 Nott. Forest 29 16 6 7 49 35 +14 54
4 Chelsea 28 14 7 7 53 36 +17 49
5 Man City 29 14 6 9 55 40 +15 48
6 Newcastle 28 14 5 9 47 38 +9 47
7 Brighton 29 12 11 6 48 42 +6 47
8 Aston Villa 29 12 9 8 41 45 -4 45
9 Bournemouth 29 12 8 9 48 36 +12 44
10 Fulham 28 11 9 8 41 38 +3 42
11 Brentford 29 12 5 12 50 45 +5 41
12 Crystal Palace 28 10 9 9 36 33 +3 39
13 Tottenham 28 10 4 14 55 41 +14 34
14 Everton 29 7 13 9 32 36 -4 34
15 Man Utd 28 9 7 12 34 40 -6 34
16 West Ham 29 9 7 13 33 49 -16 34
17 Wolves 29 7 5 17 40 58 -18 26
18 Ipswich Town 29 3 8 18 28 62 -34 17
19 Leicester 28 4 5 19 25 62 -37 17
20 Southampton 29 2 3 24 21 70 -49 9
Athugasemdir
banner