Arsenal og Bayern berjast um Nico - Isak ætlar að ræða við Newcastle - Sane aftur til Englands?
banner
   þri 18. október 2022 22:33
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Cavani skoraði í ótrúlegum leik - Jafnt hjá Atletico
Edinson Cavani
Edinson Cavani
Mynd: EPA
Radamel Falcao
Radamel Falcao
Mynd: EPA

Tíunda umferðin hófst í spænsku deildinni í kvöld. Edinson Cavani var aftur á skotskónum þegar Valencia gerði jafntefli gegn Sevilla.


Cavani kom liðinu yfir snemma leiks en hann skorað tvö fyrstu mörkin sín fyrir félagið um helgina.

Erik Lamela jafnaði metin fyrir Sevilla seint í síðari hálfleik eftir undirbúning Kike Salas.

Það kom upp ótrúlegt atvik í uppbótartíma þegar Papu Gomez fékk að líta gula spjaldið fyrir að stöðva sóknarmann Valencia að komast einn á móti markverði.

Í framhaldinu braut Salas á sér inn í teignum. Dómari leiksins skoðaði atvikið í VAR og dró spjaldið á Gomez til baka og gaf Valencia víti og rautt á Salas.

Jose Gaya steig á punktinn en Bono markvörður Sevilla varði frá honum og tryggði sínum mönnum stig.

VAR kom einnig við sögu í viðureign Atletico Madrid og Rayo Vallecano. Alvaro Morata kom Atletico yfir en Radamel Falcao jafnaði metin í uppbótartíma með marki úr vítaspyrnu.

Dómari leiksins dæmdi hendi í vítateig Atletico eftir að hafa skoðað atvikið í VAR.

Atletico Madrid 1 - 1 Rayo Vallecano
1-0 Alvaro Morata ('20 )
1-1 Radamel Falcao ('90 , víti)

Sevilla 1 - 1 Valencia
0-1 Edinson Cavani ('6 )
1-1 Erik Lamela ('86 )
Rautt spjald: ,Kike Salas, Sevilla ('90)Papu Gomez, Sevilla ('90)

Getafe 2 - 2 Athletic
0-1 Inaki Williams ('2 )
1-1 Carles Alena ('27 )
1-2 Raul Garcia ('62 )
2-2 Munir El Haddadi ('76 )


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 28 18 6 4 59 27 +32 60
2 Barcelona 26 18 3 5 71 25 +46 57
3 Atletico Madrid 27 16 8 3 44 18 +26 56
4 Athletic 27 13 10 4 45 24 +21 49
5 Villarreal 27 12 8 7 49 38 +11 44
6 Betis 27 11 8 8 35 33 +2 41
7 Mallorca 28 11 7 10 28 34 -6 40
8 Celta 28 11 6 11 41 41 0 39
9 Vallecano 27 9 9 9 29 29 0 36
10 Sevilla 27 9 9 9 32 36 -4 36
11 Girona 28 9 7 12 35 40 -5 34
12 Real Sociedad 27 10 4 13 23 28 -5 34
13 Osasuna 26 7 12 7 32 37 -5 33
14 Getafe 27 8 9 10 23 22 +1 33
15 Valencia 28 6 10 12 30 45 -15 28
16 Espanyol 27 7 7 13 26 39 -13 28
17 Alaves 28 6 9 13 32 42 -10 27
18 Leganes 27 6 9 12 24 40 -16 27
19 Las Palmas 28 6 7 15 32 47 -15 25
20 Valladolid 28 4 4 20 18 63 -45 16
Athugasemdir
banner
banner
banner