Walker til Mílanó - Conte vill Garnacho - Araujo vill komast burt frá Barcelona sem fyrst
   fim 19. apríl 2018 08:30
Ingólfur Stefánsson
Shaneka Gordon í ÍR (Staðfest)
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Shaneka Gordon er genginn til liðs við ÍR frá ÍBV. Shaneka hefur verið að glíma við erfið meiðsli undanfarin ár.

Hún spilaði síðast með ÍBV árið 2015 þegar hún skoraði 8 mörk í 13 leikjum í Pepsi deild kvenna.

Shaneka hefur spilað með ÍBV og Grindavík á Íslandi en hún hefur skorað 73 mörk í 99 leikjum hér á landi.

Hún mun taka slaginn með ÍR í 1. deild kvenna í sumar. ÍR enduðu í 6. sæti deildarinnar á síðasta tímabili.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner