Liverpool og Man Utd skoða Kolo Muani - Rashford of dýr fyrir PSG - Tekur Heitinga við WBA?
   lau 23. nóvember 2024 08:35
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Viktor Örn gestur á X977 í dag
Viktor Örn Margeirsson.
Viktor Örn Margeirsson.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Íslandsmeistarinn Viktor Örn Margeirsson verður gestur útvarpsþáttarins Fótbolti.net á X977 í dag. Viktor átti frábært tímabil í vörn Breiðabliks og var valinn í lið ársins.

Útvarpsþátturinn er á X977 alla laugardaga milli 12 og 14. Umsjónarmenn eru Elvar Geir og Tómas Þór en Valur Gunnars verður með þeim í þættinum á morgun.

Rætt verður um landsliðið, fjallað um frammistöðu leikmanna og framtíð Age Hareide. Þá verða fréttir vikunnar úr íslenska boltanum skoðaðar.


Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins eru Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon. Hægt er að finna þá á X samfélagsmiðlinum undir @tomthordarson og @elvargeir.

Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.

Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna

Athugasemdir
banner
banner
banner