Ronaldo vill fá Casemiro til Sádi-Arabíu - Man Utd gæti gert lánstilboð í Kolo Muani - Dortmund hefur áhuga á Rashford
   fim 23. desember 2021 15:30
Hafliði Breiðfjörð
Fótbolta.net mótið 2022 - Riðlaskipting og leikjaniðurröðun í B-deild
Þróttur Vogum vann B-deildina í fyrra.
Þróttur Vogum vann B-deildina í fyrra.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fótbolti.net mun tólfta árið í röð standa fyrir æfingamóti í janúar og febrúar þar sem sterkustu lið landsins taka þátt. Átta lið taka þátt í hverri deild og hér að neðan er leikjaplan B-deildar.

Sex félög úr Lengjudeildinni eru í B-deildinni að þessu sinni sem og Víkingur Ólafsvík og Njarðvík úr 2. deild.

Líkt og vanalega er liðunum skipt niður í tvo riðla og í kjölfarið er leikið um sæti þar sem efstu liðin í hvorum riðli mætast í úrslitum og svo framvegis. Félag deildardómara mun síðan sjá um dómgæslu á mótinu líkt og áður.

Hér að neðan má sjá riðlaskiptingu í B-deild Fótbolta.net mótsins 2022 sem og leikjaniðurröðun. Mótið hefst með föstudaginn 7. janúar.

Riðlaskipting í A-deild Fótbolta.net mótsins kom líka í dag en í C-deildinni á næstu viku. Smelltu hér til að sjá A-deildina

A-riðil:
Kórdrengir
Selfoss
Þróttur Vogum
Njarðvík

B-riðill:
Grindavík
Afturelding
Víkingur Ólafsvík
KV

Föstudagur 7. janúar:
18:15 Afturelding - KV (Fagverksvöllurinn)

Laugardagur 8. janúar:
13:30 Njarðvík - Þróttur Vogum (Gervigras við Reykjaneshöll)
14:00 Kórdrengir - Selfoss (Skessan)

Föstudagur 14. janúar:
18:00 Njarðvík - Selfoss (Gervigrasið við Reykjaneshöll)

Laugardagur 15. janúar:
10:00 Grindavík - KV (Álftanesvöllur)
14:00 Kórdrengir - Þróttur - Vogum (Skessan)

Sunnudagur 16. janúar:
16:00 Víkingur Ólafsvík - Afturelding (Akraneshöllin)

Föstudagur 21. janúar:
18:15 Afturelding - Grindavík (Fagverksvöllurinn) FRESTAÐ
21:00 Njarðvík - Kórdrengir (Reykjaneshöll)
19:00 Selfoss - Þróttur Vogum (JÁVERK-vellinum)

Sunnudagur 23. janúar:
16:00 Víkingur Ólafvík - KV (Akraneshöllin)

Miðvikudagur 26. janúar:
20:30 Grindavík - Víkingur Ólafsvík (Skessan)
Athugasemdir
banner
banner
banner