Gomes, Lookman og Kolo Muani orðaðir við Man Utd - Trossard fær launahækkun - Brownhill í ítalska boltann?
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
   sun 26. júlí 2020 23:29
Arnar Laufdal Arnarsson
Gísli Eyjólfs: Djöfull er ég þreyttur
Maður leiksins í dag.
Maður leiksins í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er þreyttur. Ég get ekki lýst þessu, þetta var svo skrítinn leikur," sagði maður leiksins, Gísli Eyjólfsson, eftir frábæran 5-3 sigur Blika gegn ÍA en liðin áttust við á Kópavogsvelli í kvöld í níundu umferð Pepsi Max deildar karla.

Hvað var betra í dag en úr tapleiknum gegn HK í seinustu umferð?

„Við byrjuðum leikinn bara almennilega, við setjum mörkin strax og ætluðum að kæfa leikinn algjörlega og drepa hann niður, en reyndar gekk ekki í seinni hálfleik. Við vorum bara að bíða og fylgjast með í HK leiknum en ég var ekkert mikið að fylgjast með honum þarna á bekknum."

Lestu um leikinn: Breiðablik 5 -  3 ÍA

Hvað hafði Gísli að segja um frammistöðu liðsins í kvöld?

„Frammistaðan var flott, við erum að fá á okkur alltof mörg gefins mörk á okkur, í dag víti, svo eftir hornspyrnu, þetta eru bara klaufamistök, þetta er bara einbeitingarleysi sem þarf að lagast strax og við eigum ekki að vera fá á okkur 3 mörk á heimavelli og það er ekki boðlegt en við fengum þrjú stig þannig ég kvarta ekki."

Gísli var búinn að vera fjarrverandi vegna meiðsla en hann var að glíma við nárameiðsli sem hann varð fyrir gegn KA 5. júlí. Gaman að vera kominn til baka?

„Djöfull er ég þreyttur, það er geggjað að vera kominn til baka og já bara æðislegt."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner