Liverpool reynir aftur við Zubimendi - Isak til Arsenal - Wirtz á óskalista Bayern
   mið 26. október 2022 11:50
Innkastið
Valdi besta mann og mestu vonbrigði hvers liðs í Bestu deildinni
Gekk ekki alveg hjá Lennon í sumar
Gekk ekki alveg hjá Lennon í sumar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Nökkvi átti frábært tímabil með KA
Nökkvi átti frábært tímabil með KA
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Júlíus verið frábær á miðjunni hjá Víkingi
Júlíus verið frábær á miðjunni hjá Víkingi
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í Innkastinu valdi Sæbjörn Steinke bestu leikmenn hvers liðs í Bestu deildinni á tímabilinu sem og mestu vonbrigðin.

Listann má sjá hér að neðan og í þættinum, sem nálgast má neðst í fréttinni, eru umræður um valið.

Leiknir
Bestur: Emil Berger
Aðrir nefndir: Viktor Freyr Sigurðsson, Birgir Baldvinsson.
Vonbrigðin: Maciej Makuszewski
Aðrir nefndir: Mikkel Dahl

ÍA
Bestur: Eyþór Aron Wöhler
Vonbrigðin: Gísli Laxdal
Aðrir nefndir: Steinar Þorsteinsson, Christian Köhler, Kaj Leo

FH
Bestur: Björn Daníel Sverrisson
Aðrir nefndir: Oliver Heiðarsson
Vonbrigðin: Steven Lennon

ÍBV
Bestur: Eiður Aron Sigurbjörnsson
Vonbrigðin: Guðjón Pétur Lýðsson

Fram
Bestur: Guðmundur Magnússon
Vonbrigðin: Ólafur Íshólm Ólafsson
Aðrir nefndir: Hosine Bility, Jesús Yendis.

Keflavík
Bestur: Patrik Johannesen
Aðrir nefndir: Adam Ægir Pálsson
Vonbrigðin: Joey Gibbs

Stjarnan
Bestur: Emil Atlason
Aðrir nefndir: Ísak Andri Sigurgeirsson, Óli Valur Ómarsson
Vonbrigðin: Þórarinn Ingi Valdimarsson

Valur
Bestur: Frederik Schram
Vonbrigðin: Hólmar Örn Eyjólfsson
Aðrir nefndir: Guðmundur Andri Tryggvason, Patrick Pedersen

KR
Bestur: Atli Sigurjónsson
Vonbrigðin: Hallur Hansson
Aðrir nefndir: Kjartan Henry Finnbogason

Víkingur:
Bestur: Júlíus Magnússon
Aðrir nefndir: Kristall Máni Ingason
Vonbrigðin: Ingvar Jónsson
Aðrir nefndir: Davíð Örn Atlason

KA:
Bestur: Nökkvi Þeyr Þórisson
Vonbrigðin: Steinþór Már Auðunsson
Aðrir nefndir: Ásgeir Sigurgeirsson

Breiðablik:
Bestur: Ísak Snær Þorvaldsson
Aðrir nefndir: Dagur Dan Þórhallsson
Vonbrigðin: Adam Örn Arnarson
Innkastið - Gummi girnist gullskóinn
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner