Liverpool horfir til Frimpong og Kerkez - Man Utd skoðar bakverði - Arsenal hefur átt í viðræðum um Wharton
Sá leikjahæsti framlengdi við Völsung - „Ákvað að hætta því leikriti núna"
Alli Jói: Eins stórt og það gerist fyrir Völsung
Elfar Árni: Ekki hægt að segja nei þegar hann sagði mér að drulla mér heim
Var með nokkur tilboð en fannst FH langmest spennandi
Hoppaði í sófanum þegar lausn fannst - „Atvinnumennska að koma í Breiðablik"
Aftur upp í Bestu deildina - „Í sjálfu sér seldur eftir þann fund"
Valgeir vonar að fólk skilji sig - „Hef heyrt sögur úr Kórnum"
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
   sun 29. maí 2022 23:00
Sverrir Örn Einarsson
Kjartan Henry: Varð hálf pirraður yfir því
Kjartan Henry Finnbogason
Kjartan Henry Finnbogason
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Loksins að ég skora tvö í sama leiknum, en ég er bara sáttur við að hafa unnið. Við vorum að spila rosalega erfiðan leik fyrir fjórum dögum gegn Stjörnunni og áttum góðan leik þar og tókum bara sjálfstraust með okkur,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason leikmaður KR sem reimaði á sig markaskóna fyrir leik gegn FH í kvöld og skoraði tvö af þremur mörkum KR í 3-2 sigri í Kaplakrika

Lestu um leikinn: FH 2 -  3 KR

Kjartan og félagar í KR sköpuðu hættulegur stöður oft á tíðum í fyrri hálfleik og sköpuðu líklega fleiri færi en oft á tíðum í sumar í leiknum í kvöld.

„Við höfum alveg orðið varir við það að við höfum ekki verið að skapa okkur nóg af færum svo í upphafi móts, Við bara lærum af því og erum búnir að vera að æfa fyrirgjafir og hvernig á að opna þetta aðeins betur og sköpum fullt af færum í síðasta leik og aftur í dag sem er bara góðs viti fyrir mig.“

Líkt og félagi hans úr KR liðinu Pálmi Rafn fékk Kjartan sömu spurningu um hvort hann væri hvíldinni sem er framundan í landsleikjahléinu feginn?

„Rúnar ætlaði að taka mig út af og ég varð hálf pirraður yfir því. Nei við spiluðum á gervigrasi síðast og það var erfiður leikur og komum svo á grasið í Krikann, flottur völlur en það var þungt og mikið af hlaupum en maður á að njóta þess á meðan maður getur.“

Sagði Kjartan en allt viðtalið má sjá hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner