Það sem er merkilegt við Sayeed er að hann er einn stærsti stuðningsmaður íslenska landsliðsins. Hann horfir á alla landsleiki Íslands þrátt fyrir óþægilegan tímamismun og finnst mjög erfitt að hugsa til þess hversu fáir landsleikir eru spilaðir á hverju ári.
„Ég hef verið stuðningsmaður íslenska landsliðsins síðan 2016. Ég er mikill aðdáandi Gylfa Sigurðssonar, hann er frábær leikmaður og svellkaldur á vellinum. Allir knattspyrnuunnendur elska rólega leikmenn," segir Sayeed.
Sayeed er metnaðarfullur og er búinn að búa til risastóran íslenskan fána til að sýna stuðning sinn við landsliðið. Hann hefur birt margar myndir af fánanum á aðgangi sínum á Twitter og þarf að hafa heilan hóp af fólki með sér til að geta haldið fánanum útbreiddum í fullri lengd.
Sayeed talar um að hann ætli að stækka fánann í framtíðinni og vill ólmur fá íslenska landsliðstreyju.
„Víkingaklappið hreif mig og vini mína hér í Bangladess og er þekkt um allan heim. Vonandi kemst Ísland á EM 2020, þá verður fáninn orðinn ótrúlega stór.
„Hér er erfitt að verða sér úti um góða landsliðstreyju og ég yrði mjög ánægður með að fá landsliðstreyju Íslands senda hingað."
Sayeed er með næstum því 3000 fylgjendur á Twitter og er nýlega byrjaður að reyna að vekja athygli fjölmiðla á sér. Draumur hans er að koma til Íslands og taka Víkingaklappið á Laugardalsvelli.
I love iceland football team from Bangladesh.I made to national flag of iceland.we will won to all match and get to world cup so best of luck iceland football team. pic.twitter.com/wKZ1WGIThV
— Iceland Sayeed (@sayedmojumder2) June 10, 2018
It is a lot of time that Iceland is not national playing football. pic.twitter.com/k7eyjvFXXq
— Iceland Sayeed (@sayedmojumder2) February 8, 2019
Mohammad Sayeed Majumder Eventually, I could create a big flag for Iceland. Iceland football and a very small gift from me for the country of Iceland. pic.twitter.com/G7yRBf9cjG
— Iceland Sayeed (@sayedmojumder2) April 5, 2019
Icelandic football fans.I have with you for all time. pic.twitter.com/0IDneTuSRu
— Iceland Sayeed (@sayedmojumder2) February 16, 2019
Iceland will plays the best game with France... 26.03.2019 pic.twitter.com/DJQdSJmvP6
— Iceland Sayeed (@sayedmojumder2) March 23, 2019
Please give me a Iceland jersey, I will give a big flag to Iceland.. pic.twitter.com/t2yeFtoPzf
— Iceland Sayeed (@sayedmojumder2) February 21, 2019
Iceland vs Andorra Bangladesh on Thursday, at 1.45 pm at night. Best wishes for Iceland footbal.
— Iceland Sayeed (@sayedmojumder2) March 22, 2019
In the new year, we want to get a good game gift from the Iceland football team. We do not want to play in the same way as in 2018. pic.twitter.com/xnTNeMNydh
— Iceland Sayeed (@sayedmojumder2) January 1, 2019
@hjorvarhaflida sir recently i made a huge flag of Iceland football and country the Iceland Media does not share my flag in the media
— Iceland Sayeed (@sayedmojumder2) April 8, 2019
. pic.twitter.com/cu2mbWi1qF
I am very happy because you have praised me and encouraged me a lot. Prime Minister Katrin Jakobsdattir Medam saw my flag and thanked so much for Medam.
— Iceland Sayeed (@sayedmojumder2) April 8, 2019
I wanted the Flag of Iceland to publish a lot of media but it was not.
— Iceland Sayeed (@sayedmojumder2) April 7, 2019
Hello Iceland I am your friend. Mohammad Sayed মাজুমদের pic.twitter.com/v2tTxuKE9Z
— Iceland Sayeed (@sayedmojumder2) December 29, 2018
These are the top 10 happiest countries in the world:
— Iceland Sayeed (@sayedmojumder2) April 4, 2019
1. Finland
2. Denmark
3. Norway
4. Iceland
5. Netherlands
6. Switzerland
7. Sweden
8. New Zealand
9. Canada
10. Australia.
I LOVE ICELAND.