Launakostnaður Williams yrði hár fyrir Arsenal - Lucca aðalskotmark Man Utd - Tottenham vill halda Kulusevski
   fim 03. apríl 2025 21:56
Ívan Guðjón Baldursson
Mjólkurbikarinn: Sjálfsmörk urðu Elliða að falli gegn Haukum
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Elliði 1 - 3 Haukar
0-1 Magnús Ingi Halldórsson ('5 )
1-1 Emil Ásgeir Emilsson ('16 )
1-2 Þröstur Sæmundsson ('26 , Sjálfsmark)
1-3 Gylfi Gestsson ('48 , Sjálfsmark)

Elliði (4. deild) tók á móti Haukum (2. deild) í Mjólkurbikarnum í kvöld og tóku gestirnir úr Hafnarfirði forystuna strax á 5. mínútu, með marki frá Magnúsi Inga Halldórssyni.

Leikmenn Elliða áttu eftir að skora öll önnur mörk leiksins en þeir töpuðu samt og eru þar með úr leik í bikarnum.

Emil Ásgeir Emilsson jafnaði fyrir Elliða á 16. mínútu og skoraði Þröstur Sæmundsson sjálfsmark tíu mínútum síðar til að gefa Haukum forystuna.

Staðan var 1-2 í leikhlé og innsiglaði Gylfi Gestsson sigurinn í upphafi síðari hálfleiks, með öðru sjálfsmarki. Lokatölur 1-3 fyrir Hauka.

Elliði Jóhann Karl Ásgeirsson (m), Gylfi Gestsson, Sveinn Sölvi Petersen (46'), Pétur Óskarsson, Natan Hjaltalín (86'), Andri Már Hermannsson, Theodór Gísli Sigurgeirsson (60'), Þröstur Sæmundsson, Emil Ásgeir Emilsson, Viktor Máni Róbertsson, Guðmundur Árni Jónsson
Varamenn Mikael Guðni Ólafsson, Gunnar A. Scheving (86'), Jóhann Andri Kristjánsson, Brian Junior Tita Ngale Njume (60'), Nikulás Ingi Björnsson (46'), Óttar Ögmundsson, Hrannar Hlíðdal Þorvaldsson (m)

Haukar Sveinn Óli Guðnason (m), Daníel Smári Sigurðsson, Daði Snær Ingason, Kostiantyn Iaroshenko (60'), Andri Steinn Ingvarsson, Tómas Atli Björgvinsson, Óliver Steinar Guðmundsson (60'), Óliver Þorkelsson, Guðmundur Axel Hilmarsson (60'), Hallur Húni Þorsteinsson, Magnús Ingi Halldórsson (68')
Varamenn Bjarki Viðar Björnsson (60), Fannar Óli Friðleifsson, Ævar Daði Segatta (60), Haukur Darri Pálsson (60), Sævar Gylfason, Alexander Aron Tómasson (68), Þorsteinn Ómar Ágústsson (m)
Athugasemdir
banner