Mateta kostar 40 milljónir punda - Liverpool og Man Utd vilaj Robinson - Douglas Luiz aftur í ensku úrvalsdeildina?
Enski boltinn - Forest, Bournemouth og Brighton í Meistaradeildina?
Útvarpsþátturinn - 28 dagar í Bestu og enska hringborðið
Tveggja Turna Tal - Hermann Hreiðarsson
Útvarpsþátturinn - Áhugaverðar breytingar í ótímabæru spánni
Hugarburðarbolti GW 28 Liverpool eru vel smurð vél sem hikstar ekki!
Enski boltinn - Þetta er búið
Enski boltinn - Svo gott sem komið hjá Liverpool
Tveggja Turna Tal - Eiður Ben Eiríksson
Hugarburðarbolti GW 26 Liverpool er langbesta lið deildarinnar !
Útvarpsþátturinn - Gylfaginning og ársþingið
Ótímabæra spáin fyrir Bestu deild kvenna
Hugarburðarbolti GW 25 Er kominn nýr egypskur prins í úrvalsdeildina ?
Og allt í einu er Gylfi kominn í Víking
Enski boltinn - Er botninum náð?
Tveggja Turna Tal - Guðjón Pétur Lýðsson
Útvarpsþátturinn - Sögulegur sigur, Siggi Raggi og ungir leikmenn
Enski boltinn - Sá síðasti í Guttagarði, töfrar í bikar og vesen á City
Tveggja Turna Tal - Finnur Orri Margeirsson
Útvarpsþátturinn - Heima í Helsinki og ótímabær Lengjuspá
Fótbolta nördinn - Undirbúningstímabil: Trivíaleikarnir
   lau 05. nóvember 2022 14:28
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Útvarpsþátturinn - Boltafréttir, Arsenal og Danni Hafsteins
Mynd: KSÍ
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 5. nóvember.

Elvar Geir og Tómas Þór fara yfir helstu fótboltafréttirnar. Sæbjörn Steinke er með þeim og sett saman líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sádi-Arabíu. Þá er helgin í enska boltanum skoðuð.

Arsenal er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og Daníel Geir Moritz velur fimm uppáhalds leikmenn sína í Arsenal frá upphafi.

Einnig er spilað viðtal sem Sæbjörn tók við Daníel Hafsteinsson, miðjumann KA, í vikunni. Daníel er með landsliðinu í arabísku furstadæmunum en í viðtalinu gerir hann upp tímabil KA.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner