Man City leiðir baráttuna um Gibbs-White - Chelsea hefur áhuga á Gyökeres - Watkins til Liverpool?
Eggert Gunnþór: Ríkjandi bikarmeistarar og við vissum alltaf að þetta yrði erfitt
Keppni sem okkur þykir vænt um - „Stefnum bara á Laugardalsvöll"
Jakob Gunnar skoraði gegn gömlu félögunum - „Skrítið en mjög skemmtilegt"
Hallgrímur Mar um innkomu Römer: Eins gott og það gat verið
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Gunnar Már um fyrstu mánuðina: Þetta hefur verið brekka
Dóri Árna um Damir: Innan við eitt prósent líkur á því
Rúnar Páll: Ég ætlaði að taka mér pásu frá þjálfun
Haukur Andri: Maður ætlar sér klárlega aftur út
Ian Jeffs: Meira svekktur með frammistöðuna en úrslitin
Viktor Jóns: Ég elskaði að spila með Hinriki
Bjarni Jó: Bara eitt Hafnarfjarðarlið eftir
Vildi koma aftur í KA: Félag á uppleið og gaman að vera hluti af því
Marcel Römer: Þarf ekki að hafa áhyggjur af mér, ég er með þetta allt í höfðinu
Eru eins og fjölskylda í Ólafsvík - „Elska þetta land"
Gylfi: Þeir áttu þetta bara skilið
Brynjar Árna: Erfitt en gaman að máta sig við þá
Oliver Heiðars: Sætt að kasta þeim út og hefna mín aðeins
Magnús Már: Gaman að sjá hann leggja upp á yngri bróður sinn
Elmar Cogic: Sagði við hann fyrir leik að hann myndi skora
   fim 03. ágúst 2023 22:24
Anton Freyr Jónsson
Ási Arnars: Það verður endurheimtar Verslunarmannahelgi
Ási Arnars þjálfari Blika
Ási Arnars þjálfari Blika
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Auðvitað bara gríðarlega ánægður með stelpurnar, frábær frammistaða, öruggur sigur og síst of stór." sagði Ásmundur Arnarsson þjálfari Breiðablik eftir öruggan 4-0 sigur á Selfoss í Bestu deild kvenna. 


Lestu um leikinn: Breiðablik 4 -  0 Selfoss

„Mikilvægast í þessu var að byrja leikinn vel og byrjar sterkt og við komum okkur snemmaí góða stöðu og svo þróaðist leikurinn bara þannig að mörkin hefðu geta verið miklu fleiri en 4-0 sigur ég er bara hrikalega ánægður og stolltur af stelpunun."

„Það var lítið tempó í þessu í síðari hálfleik, rólegt yfir leiknum, mikið af stoppum. Við fengum arigróa af færum og mér fannst nú einn vera inni þarna, sláin virkaði inn en hérna kannski ekki. Mér fannst við eiga fá víti og fannst Selfyssingarnir komast upp með full gróf brot á köflum þegar líða fór á leikinn og það setur svona leiðindarbrag á leikinn þegar líða fór á hann en að öðru leyti frábært spil hjá mínu liði og áttum að setja fleiri mörk."

Leikið er þétt um þessar mundir í Bestu deild kvenna en næsta umferð verður spiluð strax eftir helgi eða á mánudag og þriðjudag og það stefnir í rólega Verslunarmannahelgi hjá Blikum.

„Það verður endurheimtar Verslunarmannahelgi"

„Stelpurnar þurfa að hugsa vel um sig og safna kröftum." sagði Ási að lokum


Athugasemdir
banner
banner