Cunha orðaður við þrjú félög - Garnacho til Chelsea? - Sjö á óskalistum Amorim - Hvað verður um Rashford? - Chelsea vill risaupphæð
Kári Árna: Týndu synirnir eru komnir aftur heim
Viktor Bjarki aðstoðar Sölva: Verið draumur mjög lengi
Sölvi fengið góðan skóla og stígur nú í stóra skó - „Búinn að heilaþvo mann síðustu sex árin"
Endurnýjar kynnin við Arnar - „Vona að hann hafi lært eitthvað"
Arnar í draumastarfið: Ótrúlega ljúft en að sama skapi smá sorg
Eyþór með skýr markmið í nýju liði - „Þetta er bara mín vinna"
Atli Þór í skýjunum: Víkingur var eina liðið sem ég hafði auga á
Alex er kominn heim: Mig langaði að fara í bláu treyjuna aftur
Benoný stýrði víkingaklappinu með stuðningsmönnum eftir fyrsta leikinn sinn
Stígur út úr þægindarrammanum og fer norður - „Nú fer ég og kíki í mat til hennar"
Hákon segir allt risastórt hjá Lille - „Vinur minn vill að ég taki Nunez treyjuna"
Glódís Perla: Ótrúlega dýrmætt og mun aldrei gleyma því
Kominn heim eftir dvöl í Portúgal og á Ítalíu - „Er enn með stóra drauma"
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
   fim 03. ágúst 2023 22:24
Anton Freyr Jónsson
Ási Arnars: Það verður endurheimtar Verslunarmannahelgi
Ási Arnars þjálfari Blika
Ási Arnars þjálfari Blika
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Auðvitað bara gríðarlega ánægður með stelpurnar, frábær frammistaða, öruggur sigur og síst of stór." sagði Ásmundur Arnarsson þjálfari Breiðablik eftir öruggan 4-0 sigur á Selfoss í Bestu deild kvenna. 


Lestu um leikinn: Breiðablik 4 -  0 Selfoss

„Mikilvægast í þessu var að byrja leikinn vel og byrjar sterkt og við komum okkur snemmaí góða stöðu og svo þróaðist leikurinn bara þannig að mörkin hefðu geta verið miklu fleiri en 4-0 sigur ég er bara hrikalega ánægður og stolltur af stelpunun."

„Það var lítið tempó í þessu í síðari hálfleik, rólegt yfir leiknum, mikið af stoppum. Við fengum arigróa af færum og mér fannst nú einn vera inni þarna, sláin virkaði inn en hérna kannski ekki. Mér fannst við eiga fá víti og fannst Selfyssingarnir komast upp með full gróf brot á köflum þegar líða fór á leikinn og það setur svona leiðindarbrag á leikinn þegar líða fór á hann en að öðru leyti frábært spil hjá mínu liði og áttum að setja fleiri mörk."

Leikið er þétt um þessar mundir í Bestu deild kvenna en næsta umferð verður spiluð strax eftir helgi eða á mánudag og þriðjudag og það stefnir í rólega Verslunarmannahelgi hjá Blikum.

„Það verður endurheimtar Verslunarmannahelgi"

„Stelpurnar þurfa að hugsa vel um sig og safna kröftum." sagði Ási að lokum


Athugasemdir
banner
banner
banner