Liverpool ætlar að fá þrjá - Chelsea vill Rogers - Ancelotti að taka við Brasilíu
Nik: Hún hefði í raun ekki átt að spila neitt en hefur gert frábærlega
Óskar Smári eftir 7-1 tap: Furðulegt en satt þá líður mér bara vel
Bjarni Mark: Ég er bara svona kartafla
Túfa um gagnrýni á Val: Ég skil ekkert í þessari umræðu
Viktor Freyr um markmannsmálin: Þetta kom alveg á óvart
Magnús Már: Vantaði meiri áræðni í teignum og meiri grimmd
Rúnar: Náðum aðeins að hrista upp í þeim og hræða þá
Sölvi Geir: Okkur fannst dómgæslan halla gegn okkur
Bjarki Björn: Lítið annað í stöðunni en að smella honum í fjær
Láki: Sagði mér að drulla mér bara í burtu
Jökull: Raunveruleikinn er sá að við áttum ekkert skilið
Luke Rae: Það halda allir að ég sé vélmenni
Jón Þór: Niðurstaðan er bara hræðileg
Óskar Hrafn eftir fimm marka sigur: Við eigum töluvert inni
Heimir Guðjóns: Þýðir ekki að mæta hingað og vera pínulitlir
Aron Sig: Nýt þess að spila og bara geggjað að vera kominn aftur
Haddi: Erum gott lið sem mun vaxa inn í mótið
Jóhann Kristinn: Ætli við höfum ekki skorað megnið af þessum mörkum sjálf
Fanndís: Þessi leikur var spilaður fyrir Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur
Hallgrímur Mar: Djöfull var hann mikilvægur
   fim 05. september 2019 20:16
Sævar Ólafsson
Eysteinn Húni: Við ætlum upp á endanum
Lærisveinar Eysteins Húna voru stimplaðir úr toppbaráttunni í kvöld
Eysteinn Húni Hauksson þjálfari Keflavíkur
Eysteinn Húni Hauksson þjálfari Keflavíkur
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Lærisveinar Eysteins Húna Haukssonar í Keflavík voru stimplaðir úr úr toppbaráttu Inkassodeildarinnar á Leiknisvelli í dag á grát- og stórkostlega dramatískan hátt. Augnablikum áður fundu Keflvíkingar sig í álitlegum séns sem Eyjólfur í marki gestanna varði og svo eins og hendi væri veifað ætlaði allt um koll að keyra þegar Sólon Breki Leifsson skoraði sigurmarkið með síðustu spyrnu leiksins.

„ Já, þetta hefur gerst hjá okkur áður – að við eigum færi örstuttu áður en svo klára þeir þetta
„ “

„Þar sem ég hvorki sáttur við varnarleik okkar manna né dómarann þar sem mér fannst vera brot þarna í aðdragandanum – en það þýðir ekkert að pæla í því, þetta féll þeirra megin“

Lestu um leikinn: Leiknir R. 1 -  0 Keflavík

Keflvíkingar áttu beittan og góðan síðari hálfleik eftir flata frammistöðu í fyrri hálfleik en það dugði ekki til að þessu sinni.

„Já það voru of margir í liðinu hjá okkur sem voru ekki alveg 100% þarna í fyrri hálfleik og það náttúrulega gengur ekki gegn Leikni – þannig að Sindri í raun heldur okkur á floti í markinu í fyrri hálfleik en svo í síðari hálfleik er þetta jafnara og og við förum að láta meira til okkar taka“

„Það eru bara svona hlutir sem vantar hjá okkur – t.d þegar við setjum hann í slánn þá fylgir enginn eftir og þetta skilur á milli og við þurfum bara að gera betur

Keflvíkingar eru nú formlega úr leik í toppbaráttu Inkassodeildarinnar – var ætlunin að fara upp?

„Við ætlum upp á endanum“

„Ef við hefðum verið eitt af þeim tveimur liðum sem hefði verið tilbúnast þá náttúrulega hefðum við farið upp en okkur náttúrulega grunaði það að við þyrftum smá tíma og það er að koma ljós að það verður ekki núna “

Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér að ofan
Athugasemdir
banner