Liverpool reynir aftur við Zubimendi - Isak til Arsenal - Wirtz á óskalista Bayern
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
   fim 05. september 2019 20:16
Sævar Ólafsson
Eysteinn Húni: Við ætlum upp á endanum
Lærisveinar Eysteins Húna voru stimplaðir úr toppbaráttunni í kvöld
Eysteinn Húni Hauksson þjálfari Keflavíkur
Eysteinn Húni Hauksson þjálfari Keflavíkur
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Lærisveinar Eysteins Húna Haukssonar í Keflavík voru stimplaðir úr úr toppbaráttu Inkassodeildarinnar á Leiknisvelli í dag á grát- og stórkostlega dramatískan hátt. Augnablikum áður fundu Keflvíkingar sig í álitlegum séns sem Eyjólfur í marki gestanna varði og svo eins og hendi væri veifað ætlaði allt um koll að keyra þegar Sólon Breki Leifsson skoraði sigurmarkið með síðustu spyrnu leiksins.

„ Já, þetta hefur gerst hjá okkur áður – að við eigum færi örstuttu áður en svo klára þeir þetta
„ “

„Þar sem ég hvorki sáttur við varnarleik okkar manna né dómarann þar sem mér fannst vera brot þarna í aðdragandanum – en það þýðir ekkert að pæla í því, þetta féll þeirra megin“

Lestu um leikinn: Leiknir R. 1 -  0 Keflavík

Keflvíkingar áttu beittan og góðan síðari hálfleik eftir flata frammistöðu í fyrri hálfleik en það dugði ekki til að þessu sinni.

„Já það voru of margir í liðinu hjá okkur sem voru ekki alveg 100% þarna í fyrri hálfleik og það náttúrulega gengur ekki gegn Leikni – þannig að Sindri í raun heldur okkur á floti í markinu í fyrri hálfleik en svo í síðari hálfleik er þetta jafnara og og við förum að láta meira til okkar taka“

„Það eru bara svona hlutir sem vantar hjá okkur – t.d þegar við setjum hann í slánn þá fylgir enginn eftir og þetta skilur á milli og við þurfum bara að gera betur

Keflvíkingar eru nú formlega úr leik í toppbaráttu Inkassodeildarinnar – var ætlunin að fara upp?

„Við ætlum upp á endanum“

„Ef við hefðum verið eitt af þeim tveimur liðum sem hefði verið tilbúnast þá náttúrulega hefðum við farið upp en okkur náttúrulega grunaði það að við þyrftum smá tíma og það er að koma ljós að það verður ekki núna “

Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner