Newcastle vill Kean - Arsenal og Liverpool hafa áhuga á Eze - Modric gæti farið til Katar
   mán 07. apríl 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Fyrstu umferðinni í Bestu lýkur í Fossvogi og Garðabæ
Víkingar mæta Eyjamönnum
Víkingar mæta Eyjamönnum
Mynd: Víkingur
Tveir síðustu leikirnir í 1. umferð Bestu deildar karla fara fram í Fossvogi og Garðabæ í kvöld.

Víkingur, sem hafnaði í öðru sæti á síðasta tímabili, tekur á móti nýliðum ÍBV í Víkinni.

Leikurinn hefst klukkan 18:00 áður en Stjarnan tekur á móti FH á Samsung-vellinum klukkan 19:15.

Það hefur oft verið fjör í leikjum Stjörnunnar og FH og vonandi verður von á slíku fjöri í kvöld.

Leikir dagsins:

Besta-deild karla
18:00 Víkingur R.-ÍBV (Víkingsvöllur)
19:15 Stjarnan-FH (Samsungvöllurinn)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 1 1 0 0 2 - 0 +2 3
2.    ÍA 1 1 0 0 1 - 0 +1 3
3.    KA 1 0 1 0 2 - 2 0 1
4.    KR 1 0 1 0 2 - 2 0 1
5.    Valur 1 0 1 0 1 - 1 0 1
6.    Vestri 1 0 1 0 1 - 1 0 1
7.    FH 0 0 0 0 0 - 0 0 0
8.    ÍBV 0 0 0 0 0 - 0 0 0
9.    Stjarnan 0 0 0 0 0 - 0 0 0
10.    Víkingur R. 0 0 0 0 0 - 0 0 0
11.    Fram 1 0 0 1 0 - 1 -1 0
12.    Afturelding 1 0 0 1 0 - 2 -2 0
Athugasemdir
banner