Guðjón Pétur Lýðsson, leikmaður Breiðabliks, var auðvitað sáttur eftir sigur á KA, 3-0, á Kópavogsvelli í kvöld.
Þetta er fyrsti deildarsigur Blika síðan seint í júní, en liðið er í öðru sæti Pepsi Max-deildarinnar.
Þetta er fyrsti deildarsigur Blika síðan seint í júní, en liðið er í öðru sæti Pepsi Max-deildarinnar.
Lestu um leikinn: Breiðablik 4 - 0 KA
„Þetta er mikill léttir. Við spiluðum frábærlega í dag og mér fannst við taka frammistöðuna á móti Víking og bæta aðeins við - þá var þetta komið," sagði Guðjón Pétur eftir leikinn.
„Mér fannst við leggja mikið inn í bankann í þessu fríi. Við náðum að fínpússa hluti og vorum virkilega góðir."
Það eru 10 stig í topplið KR.
„Við tökum einn leik í einu og þegar nær dregur að endalokunum getum við farið að skoða hvað við erum."
Viðtalið er hér að ofan.
Athugasemdir