Cunha færist nær Man Utd - Manchester liðin vilja Costa - Aston Villa íhugar að selja Ollie Watkins
Donni: Sigurmarkið var bara óvart
Sigurmarkið ekki „kúla beint í skeytin" - „Skot eins og Bríet segir örugglega sjálf"
Kristinn Aron: KR mikið betra en fyrir ári síðan
Óskar Hrafn: Framtíðin er sannarlega björt í Vesturbænum
Heimir: Þá missti hann bara tökin á leiknum
Már Ægis: Miklu betra að vera hérna heima
Rúnar: Helvítið hann Kristján Finnbogason þekkir allar vítaskyttur á landinu
Siggi Höskulds: Einhver mesti markaskorari sem ég hef séð í yngri flokkum
Fjórir leikmenn ÍR í páskafríi erlendis - „Með algjöru leyfi frá okkur"
Peter Jones með sitt fyrsta meistaraflokksmark: Þetta kemur ekki frá pabba
Halli Hróðmars: Mjög svekktur að hafa ekki getað spilað í Grindavík í dag
Adam Páls: Maður þarf að þroskast líka sem persóna
Alexander Rafn: Geðveikt að fá að læra af þessum leikmönnum
Eggert Gunnþór: Ríkjandi bikarmeistarar og við vissum alltaf að þetta yrði erfitt
Keppni sem okkur þykir vænt um - „Stefnum bara á Laugardalsvöll"
Jakob Gunnar skoraði gegn gömlu félögunum - „Skrítið en mjög skemmtilegt"
Hallgrímur Mar um innkomu Römer: Eins gott og það gat verið
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Gunnar Már um fyrstu mánuðina: Þetta hefur verið brekka
Dóri Árna um Damir: Innan við eitt prósent líkur á því
   mið 20. mars 2024 13:24
Elvar Geir Magnússon
Búdapest
Kristjana: Það var hiti á fundinum
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Kristjana Arnarsdóttir á RÚV býst við jöfnum leik á morgun þegar Ísland leikur umspilsleikinn gegn Ísrael.

Kristjana er í Búdapest til að fjalla um leikinn og ræddi við Fótbolta.net eftir fréttamannafund Age Hareide í dag.

Spurningar ísraelskra fjölmiðlamanna tengdar stríðinu lituðu fundinn en umfjöllunin í kringum leikinn hefur svo sannarlega ekki bara snúist um fótboltann.

Ísraelskir fjölmiðlamenn voru greinilega ekki sáttir við fyrrum ummæli landsliðsþjálfara Íslands tengd ástandinu.

„Það er auðvitað sérstakt að vera í kringum allt þetta batterí í dag, við vorum að klára fjölmiðlafund og hann var áhugaverður. Ég held að það séu allir fókuseraðir á verkefnið, þetta snýst um að spila þennan fótboltaleik. Það skiptir Ísland miklu máli að ná árangri á því sviði. Það þarf að setja allt hitt til hliðar, þó það sé gríðarlega flókið þá vona ég að þeir nái því," segir Kristjana.

Hægt er að sjá viðtalið í heild í sjónvarpinu hér að ofan
Athugasemdir
banner