Davies fer líklega til Real Madrid - Liverpool ræðir við Díaz - Varnarmaður Arsenal til Ítalíu?
Nadía: Við erum að vinna þannig það hlýtur að vera eitthvað
Guðni: Fyrir utan markaskorun þá var ekki mikill munur á þessum liðum
Sammy Smith: Vil vera hérna áfram
Ásgeir Helgi: Það var eins og við höfum verið eitthvað stressaðir
Davíð Smári: Öllu hugrakkara lið sem mætti í seinni hálfleik
Pétur: Mér fannst þetta bara lélegur leikur hjá okkur
Árni Guðna: Hrikalega ánægður með liðið í dag
Óskar Hrafn: Fáum vinnuvélarnar fyrst áður en við hugsum um það
Haraldur Freyr: Við hefðum getað tekið alla útaf
Jóhann Kristinn: Má ekki gerast aftur
Andri Rúnar: Nánast bensínlaus eftir snúninginn
Nik Chamberlain: Fáum vonandi fleiri en 127 á völlinn
35 ára bið á enda - „Búinn að vera draumur mjög lengi"
Þúsund sinnum merkilegra fyrir KA - „Svo tekur frændi bara Roland Eradze á 93."
Hans Viktor magnaður: Mjög ánægður með þessa ákvörðun
Lék sér í neðri deildum og kom sem varamarkmaður - „Í mínum villtustu draumum"
Úr 1. deild að bikarmeistaratitli - „Geggjað að ná þessu áður en maður hættir"
Dagur: Hugsaði bara að fagna í geðveikinni
Efins fyrir leik en stoltur og meyr eftir leik - „Hann tróð þeirri kartöflu ofan í hálsinn á mér"
Grímsi í geðshræringu - „Maður var gráti næst"
   sun 22. september 2024 17:20
Elvar Geir Magnússon
Davíð Smári: Öllu hugrakkara lið sem mætti í seinni hálfleik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Vestri fékk fimm stig úr leikjunum þremur gegn KR en liðin gerðu 2-2 jafntefli á Meistaravöllum í dag. Davíð Smári Lamude er ánægður með uppskeruna gegn KR.

„Maður hefði tekið því fyrir mót en er svekktur að hafa ekki fengið þrjú stig í dag," segir Davíð.

Þó KR hafi verið betra liðið stærstan hluta leiksins fékk Vestri frábært færi til að stela sigrinum í lokin. Guy Smit

Lestu um leikinn: KR 2 -  2 Vestri

„Þetta var gríðarlega flott varsla. Ég er ósáttur við að við náðum ekki að loka þessu. Það er enginn vafi á því að það er karakter í þessu Vestraliði. Það er erfitt að spila á móti okkur. Við vorum ragir að halda í boltann í fyrri hálfleik en öllu skárri í seinni. Það var öllu hugrakkara lið sem mætti í seinni hálfleik."

Vestri skoraði tvö mörk í dag en í sumar hefur markaskorun verið vandamál.

„Við þurfum aðeins of mörg færi til að klára það og ná inn marki. Við erum að vinna í því á æfingasvæðinu. Við þurfum að halda þeirri vinnu áfram."


Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Fram 22 7 6 9 31 - 32 -1 27
2.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
3.    KR 23 5 7 11 37 - 48 -11 22
4.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
5.    Vestri 23 4 7 12 24 - 45 -21 19
6.    Fylkir 22 4 5 13 26 - 51 -25 17
Athugasemdir
banner
banner
banner