Chelsea gæti gert tilboð í Garnacho - Man City vill Cambiaso - Dortmund dregur sig úr baráttunni um Rashford
   fös 24. janúar 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland um helgina - Bayern þarf að svara fyrir tapið í gær
Mynd: EPA
Bayern steinlá gegn Feyenoord í Meistaradeildinni í vikunni en liðið hefur unnið fjóra leiki í röð í deildinni og er með fjögurra stiga forystu á toppnum.

Liðið heimsækir Freiburg sem hefur aðeins unnið einn af síðustu fjórum leikjum sínum.

Leverkusen er í 2. sætinu en liðið heimsækir RB Leipzig sem er í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti. Frankfurt er í 3. sætinu og mætir Hoffenheim sem er í fallbaráttu. Frankfurt missti sinn langbesta mann í Omar Marmoush í gær til Man City og spurning hvernig liðið svarar því.

föstudagur 24. janúar
19:30 Wolfsburg - Holstein Kiel

laugardagur 25. janúar
14:30 RB Leipzig - Leverkusen
14:30 Dortmund - Werder
14:30 Freiburg - Bayern
14:30 Augsburg - Heidenheim
14:30 Mainz - Stuttgart
17:30 Gladbach - Bochum

sunnudagur 26. janúar
14:30 Hoffenheim - Eintracht Frankfurt
16:30 St. Pauli - Union Berlin
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 18 14 3 1 56 15 +41 45
2 Leverkusen 18 12 5 1 44 24 +20 41
3 Eintracht Frankfurt 18 11 3 4 42 24 +18 36
4 Stuttgart 18 9 5 4 36 26 +10 32
5 RB Leipzig 18 9 4 5 32 27 +5 31
6 Mainz 18 8 4 6 31 23 +8 28
7 Wolfsburg 18 8 3 7 40 32 +8 27
8 Freiburg 18 8 3 7 25 34 -9 27
9 Werder 18 7 5 6 31 34 -3 26
10 Dortmund 18 7 4 7 32 31 +1 25
11 Gladbach 18 7 3 8 27 29 -2 24
12 Augsburg 18 6 4 8 21 33 -12 22
13 Union Berlin 18 5 5 8 16 24 -8 20
14 St. Pauli 18 5 2 11 14 21 -7 17
15 Hoffenheim 18 4 5 9 23 35 -12 17
16 Heidenheim 18 4 2 12 23 38 -15 14
17 Holstein Kiel 18 3 2 13 26 46 -20 11
18 Bochum 18 2 4 12 17 40 -23 10
Athugasemdir
banner
banner