Chelsea blandar sér í baráttu við Arsenal um Isak - Real Madrid hyggst lána eftirsóttan Guler - Mourinho ekki að reyna við Ronaldo
Enski boltinn - Stór frumraun, Púlarar í skýjunum og meistarar í dimmum dal
Útvarpsþátturinn - Ísland, fréttaflóð úr Bestu og Viktor Örn
Fótbolta nördinn - 16 liða úrslit: Fylkir vs MBL
Innkastið - Eigum að gera okkur vonir um HM 2026
Tveggja Turna Tal - Nik Chamberlain
Útvarpsþátturinn - Máni fer um víðan völl
Frá Akranesi til Gana: Fer aftur með fótboltabúnað fyrir jólin
Fótbolta nördinn - 16 liða úrslit: Víkingur vs Íþróttavikan
Hugarburðarbolti GW12 Man City tapaði fjórða leiknum í röð!
Enski boltinn - Liverpool er bara besta lið Evrópu
Tveggja Turna Tal - Jóhann Birnir Guðmundsson
Útvarpsþátturinn - Kári Árna, Evrópuvelgengni Víkings og landsliðið
Fékk traustið áfram og gerði KA að bikarmeisturum
Fótbolta nördinn - 16 liða úrslit: Breiðablik vs Þungavigtin
Hugarburðarbolti - Liverpool aftur á toppinn!
Enski boltinn - Liverpool á toppnum og velkominn Amorim
Rólegi stríðsmaðurinn sem aldrei vék frá Stjörnunni
Tveggja Turna Tal - Haraldur Árni Hróðmarsson
Útvarpsþátturinn - Besta, Valur og Amorim tekur við
Halldór Árnason - Íslandsmeistari í fyrstu tilraun
   sun 26. júlí 2015 12:45
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Upptaka - Óli Hrannar: Förum á Skipaskaga til að ná í þrjú stig
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mikilvægi leiksins er augljóslega mjög mikið. Þetta eru tvö lið í botnbaráttunni og við förum á Skipaskaga til að ná í þrjú stig," sagði Ólafur Hrannar Kristjánsson, fyrirliði Leiknis, í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í gær.

Leiknir er komið í fallsæti en liðið mætir ÍA í fallbaráttuslag á Skaganum í kvöld.

„Við ætlum að spila góðan fótbolta. Skagamenn eru búnir að spila mjög vel og eru með mjög sterkt lið. Við höfum verið að tapa jöfnum leikjum með einu marki, við þurfum að fara að finna eitthvað extra til að geta klárað leikina," sagði Ólafur en viðtalið má heyra í spilaranum hér að ofan. Þar fer Ólafur meðal annars yfir stuttbuxnafagnið sitt sem hefur vakið mikla athygli.

Leikir dagsins:
17:00 Stjarnan-ÍBV (Samsung völlurinn)
19:15 Fylkir-Fjölnir (Fylkisvöllur)
19:15 ÍA-Leiknir R. (Norðurálsvöllurinn)

Sjá einnig:
Hlustaðu á útvarpsþáttinn í heild sinni

Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner