Man Utd ætlar að reka Ten Hag - Hver tekur við? - Tuchel hefur áhuga á starfinu
   fös 30. desember 2022 22:43
Brynjar Ingi Erluson
Einkunnir úr enska: Faes fær 2 - Alexander-Arnold bestur
Alexander-Arnold átti góðan leik og var valinn maður leiksins
Alexander-Arnold átti góðan leik og var valinn maður leiksins
Mynd: EPA
Wout Faes var hræðilegur
Wout Faes var hræðilegur
Mynd: Getty Images
Trent Alexander-Arnold var besti maður Liverpool í 2-1 sigrinum á Leicester á Anfield í kvöld. Ivan Toney var á meðan valinn bestur í 2-0 sigri Brentford á West Ham en það er Sky Sports sem sér um einkunnir.

Wout Faes, varnarmaður Leicester, skoraði tvö sjálfsmörk í leiknum gegn Liverpool. Hann var lang slakasti maður vallarins með 2 í einkunn.

Trent Alexander-Arnold var bestur í liði Liverpool með 8 í einkunn.

Liverpool: Alisson (5), Alexander-Arnold (8), Matip (6), Van Dijk (6), Robertson (5), Henderson (6), Elliott (6), Thiago (6), Salah (6), Nunez (6), Oxlade-Chamberlain (6)
Varamenn: Keita (6), Tsimikas (6).

Leicester: Ward (6), Castagne (5), Amartey (6), Faes (2), Thomas (6), Ndidi (6), Soumare (6), Perez (6), Dewsbury-Hall (7), Barnes (7), Daka (6)
Varamenn: Vardy (6), Tielemans (6), Iheanacho (5)

Ivan Toney skoraði og lagði upp í 2-0 sigri Brentford á West Ham og fær 9 í einkunn. Aaron Cresswell var slakasti maður leiksins með 4.

West Ham: Fabianski (6), Dawson (6), Ogbonna (6), Cresswell (4), Coufal (5), Rice (6), Lucas Paqueta (5), Emerson Palmieri (6), Bowen (6), Benrahma (5), Scamacca (5).
Varamenn: Antonio (6).

Brentford: Raya (7), Jorgensen (7), Pinnock (7), Mee (7), Roerslev (7), Jensen (8), Norgaard (8), Dasilva (7), Henry (7), Toney (9), Mbeumo (6).
Varamenn: Wissa (6), Ghoddos (6), Janelt (6).
Athugasemdir
banner
banner
banner